Fréttir frá Íslandi - 01.01.1879, Blaðsíða 67

Fréttir frá Íslandi - 01.01.1879, Blaðsíða 67
MENNTUN. 67 Ú n g 1 i u g a- og barnaskólum er einlægt að ijölga, einkum suunanlands við sjóinn, og mega þeir að miklu og góðu baldi koma, en hjer er hvorki rúm til nje gjörist þörf að telja þá upp. Prentsmiðjur landsins voru hinar sömu og áður, og er því ekki frásöguvert af þeim. Blöðin lijeldu áfram hiu sömu og áður og voru prentuð á sömu stöðum, nema hvað ritstjóri Skuldar fór utan um haustið, og var það sem eptir var árgangsins prentað ytra. Úegar Matthíasi presti Jochumsyni var veittur Oddinn, seldi hann Újóðólf, og keypti hann Kristján bóksali J>orgrímsson í Keykjavík. Einu blaðinu var bætt við enn. Úað kallast Fróði og er prentað á Akureyri; útgefandi þess er Björn Jónsson prentari á Akureyri; það er eins og flest hiii blöðin 30 arkir á ári og kostar 3 kr. Fróði er frjálslynt blað og gott, og hefir margar ágætar ritgjörðir inni að halda. M e n n t u n a r f j e 1 ö g i n hafa haldið störfum sínum á- fram sem að undanförnu, og eru þau, eða eigi sízt þjóðvinafje- lagið á góðu framfaraskeiði. Forseti bókmenntafj elags- deildarinnar í Kaupmannahöfn var kosinn eptir lát Jóns Sigurðssonar Sigurður L. Jónasson. Fjelagar voru 761 þetta ár, eða 7 færri en árið áður. Að öðru leyti er ekkert að segja af stjórn fjelagsins, nema hvað hagur þess var álitinn að standa með heldur miklum blóma. |>etta ár kom út frá Hafnardeild- inni að eins tvö lit: Skírnir, sem vant er að vera, og Auð- fræði eptir Arnljót Olafsson. Auðfræðin er einn at megin- þáttum þjóðmegunarfræðinnar, og er hún með öllu ný og óþekkt vísindagrein á landi lijer. Hún er rituð af miklum lærdómi, jeg vil eigi segja heldur til miklum handa íslendingum, en færri munu þeir vera, sem skilja svo við þá bók, að þeir hafi haft hennar full not, ef þeir annars hafa lesið hana til enda. Úekking og lærdóm höfundarins í þeitn efnum efar engi maður, og öllum, sem fylgt hafa með tímanum er kunn ritsnilld hans, en hitt má vera, að bók hans sje heldur þung fæða fyrst í stað. Til útgáfu bókar þessarar voru veittar 400 kr. af landsfje. Deildin í Keykjavík gaf út Eðlisfræði eptir Balfour Stervart (Stafrof náttúruvísindanna III.), alþýðlegt og gott kver með nokkrum myndum, og 1. og 2 hepti Tímarits- 5*
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86

x

Fréttir frá Íslandi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttir frá Íslandi
https://timarit.is/publication/95

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.