Fréttir frá Íslandi - 01.01.1879, Blaðsíða 21

Fréttir frá Íslandi - 01.01.1879, Blaðsíða 21
ATVINN UVEGTR. 21 Yígði biskup hana eptir aðgjörðina 14 s. m. Önnur bygging. er má heita stórbygging, var gagnfræðaskólinn á Möðru- völlum. Til byggingar hans var veitt af landsfje 27400 kr., og var lokið smíð hans og húsið tekið út 23. dag septembermán- aðar. Tryggvi kaupstjóri Gunnarsson hafði annazt smíðina, en yfirsmiður var Jón Stefánsson timburmaður á Akureyri. Skólinn er allur af timbri gjör, tvíloptaður, og kjallari múraður undir niðri. Hann er rúmar 30 álnir á lengd, nær 14 álnir á breidd og 12álna hár á lausholt. í honum eru 4 kennslustof- ur, 2 á lopti uppi og 2 niðri, og auk þess íbúðarherbergi fyrir skólastjóra, svefnloft fyrir pilta, leikstofa og svo framvegis. Allur er skólinn hinn vandaðasti, handrið öll við stigana úr rauðaviði (Mahagoni), bitar og umbúnaður allur hinn ramm- gjörvasti og hvervetna mjög vel umbúið. I‘að er að eins hið sorglega, að húsið er eigi úr steini, svo það hefði getað staðið um aldur og æfi. S i g 1 i n g a r til landsins gengu fremur illa, og var þó ei hafísinn til þess að hamla mönnum að komast að landinu. Helztu tjón á verzlunarskipum voru þessi: 30. dag marzmánaðar strandaði norskt kaupskip <• Ellida•> við Þormóðssker undan Mýrum; hlaðið vörum. Hafði það fyrst hrakizt vestur fyrir Jökul, en get- að síðan snúið aptur, en lenti í þokum, svo að skipverjar vissu eigi hvar þeir fóru, fyrenskipið hjó niðri og sökk þegar. Skipverjar komust á bátum slippir í land. 1. dag maímánaðar strandaði norskt timburskip, «Ossian», fyrir Látrabjargi; allir menn kom- ust af. 3. s. m. sleit upp danskt verzlunarskip, «Else», á Eyr- arbakka, hlaðið vörum; rak það upp í sand og brotnaði í spón. Eitthvað fórst og af frakkneskum fiskiskútum hjer við land, eins og vant er að vera, og or eigi þörf að telja þær hjer. S 1 y s f a r i r hafa orðið nokkrar þctta ár, og eru það einkum skiptaparnir, scm nokkuð kveður að. í norðanstorm- unum týndust 2 skip af Akranesi, 27. dag febrúarmánaðar, og voru lOmenn á þeim alls. 30. dag aprílmánaðar týndist róðr- arskip fyrir Landeyjasandi, og voru á því 10 menn. 23. dag ágústmánaðar fórst bátur með 4 mönnum á Álptanesi, rjett að segja við landsteinana. 26. dag septembermánaðar týndist bát- ur með 4 mönnum frá Hvaleyri við Hafnarfjörð. í október-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86

x

Fréttir frá Íslandi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttir frá Íslandi
https://timarit.is/publication/95

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.