Fréttir frá Íslandi - 01.01.1879, Blaðsíða 56

Fréttir frá Íslandi - 01.01.1879, Blaðsíða 56
56 ÁUFERÐ OG ATVIN1SUVI5GIR. því mundi svara. Ullin er hjá Norðlingum hið sama og fiskur- inn hjá Sunnlcndingum og Vestfirðingum, og er þar jafnan eins um hana talað og fiskinn syðra. Lítið varð úr því, að hún væri að skilin eptir gæðum sem hið fyrra sumar og verð- munur á henni hafður, enda, þó svo hefði verið, hefði það haft lítið að segja, þar sem talið var víst og fullsannað, að kaupmenn grautuðu henni allri saman, er hún var sett í pok- ana til útflutnings, og má þá nærri geta, hve mikið hefir bor- ið á góðu ullinni, er hún var látin meltast innan um hina lak- ari. Venjulegt ullarverð þetta sumar var 95 aura, nema hvað einstakir menn fengu rúma krónu eða svo sem vant er að vera, ef þeir hafa nógu mikið með sjer; mislit ull var 65 aura, há- karlslýsi 33 kr. tunnan, þorskalýsi 28 kr., æðardúnn pundið 10 kr. 50 aura o. s. frv. Þetta er ekki efnileg verzlun, einkum þar sem útlenda varan var í jafnháu verði og hún var. Hjer má einkum minnast á Gránufjelagið og aðgjörðir þess, og vil jeg setja hjer lítið yfirlit yfir efnahag þess við nýár 1880. Eign fjelagsins var 504210 kr., og voru af því nálægt 100000 kr. í skipum, verzlunarstöðum og húsum, en nær 170000 kr. í útistandandi skuldum. Hitt annað voru innlendar og útlend- ar vörur, er eigi höfðu selzt upp. Viðskiptamenn fjelagsins áttu inni hjá því um 44000 kr., svo að hreinar skuldir verzlunar- manna við það voru eptir því um 126000 kr., og má auðveld- lega sjá, hve mikill óhagur fjelaginu er að því, að eiga fjórða hlut allrar sinnar eignar í annara höndum, þannig að það geti eigi notað það til noinna framkvæmda. Hlutabrjef fjelagsins voru 1893; árið 1879 llutti fjelagið út 178500 pund af ull og 2224 tunnur lýsis, en hvortveggja þessara vörutegunda seldist svo illa ytra, að á þeim einum skaðaðist fjelagið um nær 44000 kr.; en aptur á móti hafði fjelagið svo mikinn ágóða á öðrum vörum, einkum útlendu vörunni, að hreinn skaði fjelagsins nam eigi á endanum meiru en 8400 kr. Petta varð til þess, að hlutabrjef Qelagsins fjellu dálítið í verði, því að um nýár 1879 var hvert hlutabrjof 105 kr. 76 aura, en við nýár 1880 var það 100 kr. 23 aura, en samt vel hálfu meira virði en þau voru fyrst, er fjelagið var stofnuð. Hreinn gróði fjelagsins frá upp- hafi var álitinn að vera rúmlega 95000 kr. Verðlag lijá Gránu-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86

x

Fréttir frá Íslandi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttir frá Íslandi
https://timarit.is/publication/95

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.