Fréttir frá Íslandi - 01.01.1879, Blaðsíða 59

Fréttir frá Íslandi - 01.01.1879, Blaðsíða 59
ÁRFEBÐ OG ATVINNTJVEGIR. 59 í kassanum og mylja áburðinn milli sín. Með litlum um- bótum gæti vjel þessi orðið hin handhægasta að mylja á- burð, og gæti losað menn við hið þreytanda starf, að borja all- an áburð á túnum með klárum. Sýning sú, er haldin var á Oddeyri 8. dag júnímánaðar, var öllu stórfenglegri og umsvifa- meiri, enda er þar hægra við að fást. Fimm manna nefnd var til að undirbúa sýninguna og stjórna henni, og voru helztu menn þeirrar nefndar þeir Eggert Laxdal á Akureyri og Jakob Havsteen á Oddeyri. Sýningin var opnuð með fallbyssuskolum, og voru þá við nálægt 1600 manna. Síðan hófust ræðuhöld hinna helztu manna meðal Eyfirðinga, og hjeldu þeir ræður, Davíð prófastur Guðmundsson að Reistará og Arnljótur prestur Ólafsson að Bægisá o. fl.; kvæði voru sungin og gekk allt með fjöri miklu. Þrjú stórtjöld og ræðustóll voru reist á sýningarstaðn- um, og umgirt svæði voru sett til þess að geyma í skepnur. Síðan fór sýningin fram, og komu þar margir ágætir kostgripir fram á sjónarsviðið, þó eigi tjái að nefna þá sakir rúmleysis. Má til dæmis taka kambavjel eina eptir Magnús gullsmið Benja- mínsson á Akureyri, er beygir vírinn, stingur skinnið, stingur tönnunum í og skilar öllu fullgjörðu aptur. Þegar sýningunni sjálfri var lokið, fóru fram kappreiðar, giímur, fimleikar, hljóð- færasláttur og dansleikar, og endaði allt með hinum mesta glaumi og gleði og dynjandi fallbyssuskotum. B y g g i n g u m fer allt af fram, og voru víða byggðir bæir um land, en flestir af torfi, svo þeir verða eigi langgæðir. Þó að grjótið liggi í hrúgum við túnjaðrana og jafnvel inn í túnunum, kemur fæstum til hugar að nota það í veggjarspotta, þó að það liggi í augum uppi, hve gott byggingarefni það er. Fáir kunna að höggva grjót, og fæstum hugnast að afla sjer kalks til þess að líma veggi, og þó að einhverjum hugkvæmist allt þetta, horfa þeir í kostnaðinn, þó að torfbæirnir verði líka nógu dýrir, þegar alls er gætt, og langt um dýrari ef litið er á endinguna. það má því telja til nýlundu, að 2000 kr. lán var fengið úr landssjóði til þess að að reisa steinhús í stað bæjar- húsanna á Bjarnanesi eystra, og væri æskilegt, að víðar væri eins að farið. Flest hin nýju hús í Reykjavík eru byggð af timbri þetta ár, og svo mun lengur verða. Hið helzta stór-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86

x

Fréttir frá Íslandi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttir frá Íslandi
https://timarit.is/publication/95

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.