Fréttir frá Íslandi - 01.01.1879, Blaðsíða 1

Fréttir frá Íslandi - 01.01.1879, Blaðsíða 1
1870. I. Limdsstjórn. HlÐ þríðja löggjafarþing íslendinga var sett 1. dag júlímán- aðar sem vandi cr til. Voru á því þingi flestir liinir sömu þingmenn og liöfðu átt sæti á hinum fyrri löggjafarþingum. Til þingsins komu eigi þingmaður ísfirðinga, Jón riddari Sig- urðsson frá Kaupmannahöfn, og hinn nýkosni þingmaður Suð- ur-Múlasýsiu, Jón bóndi Pjetursson á Berunesi; liafði lasleiki hamlað þeim báðum frá förinni. Af nýjum þingmönnum komu Björn ritstjóri Jónsson sem fulltrúi Strandasýslu í staðinn fyrir Torfa bónda Einarsson á Kleifum, er andaðist 1878; sömuleiðis komu og tveir nýir þingmenn fyrir Skagafjarðarsýslu, Jón land- ritari Jónsson og Friðrik bóndi Stefánsson á Ytra-Vallholti; af hinum fyrri þingmönnum þessa kjördæmis var annar þeirra, Jón kaupstjóri Blöndal, andaður, enn hinn, Einar bóndi Guð- mundsson á Hraunum, vildi ei lengur hafa þingsetu á hendi. Hið fyrsta af störfum þingsins var að kjósa embættismenn þess, og urðu þeir þessir: forseti hins sameinaða alþingis varð Pjetur biskup Pjetursson, en varaforseti þess Dr. Grímur Thom- sen; skrifarar hins sameinaða alþingis urðu Eiríkur prófastur Kúldog ísleifur prestur Gíslason Forseti í neðri deild þings- ins varð Jón bóndi Sigurðsson á Gautlöndum, og varaforseti sömu deildar Dr. Grímur Thomsen; skrifarar neðri þingdeildar urðu ísleifur prestur Gíslason og Björn ritstjóri Jónsson. For- seti hinnar efri deildar þingsins varð Pjetur biskup Pjetursson, varaforseti sömu deildar Bergur amtmaður Thorberg; skrifarar efri deildarinnar urðu Magnús yfirdómari Stephensen og Eiríkur prófastur Kúld. Á þessum blöðum er ei rúm til þess að greina frá að- Fkjettir trá íslanbi 1879. 1
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86

x

Fréttir frá Íslandi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttir frá Íslandi
https://timarit.is/publication/95

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.