Fréttir frá Íslandi - 01.01.1879, Blaðsíða 63

Fréttir frá Íslandi - 01.01.1879, Blaðsíða 63
MENNTUN. 63 vík, og var henni í mörgu misjafnt tekið, og þótti mönnum hún í ymsu miða til apturfara en eigi framfara. Á þinginu 1879 hafði reglugjörð þessi komið til umræðu, og liafði orðið þar á sú niðurstaða, að kennendum skólans skyldi fólgið á liendi að endurskoða reglugjörð þessa og setja við hana þær breyt- ingar, er þurfa þætti og leggja síðan frumvarp sitt undir dóm kennslumálastjórnarinnar. Skólakennendurnir luku starfi sínu og sendu frumvarp sitt til landshöfðingja, en svo var eigi á- kvörðun um það komin við árslok. Annað er eigi markvert að segja frá stjórn skólans. fess má geta, að skólakennari Bendikt Gröndal heíir stundað náttúrusögu af mikilli elju um nokkur ár, og safnað saman miklum sæg lindýra og sjókykvenda og ymsu öðru, og lagt það í vínanda; auk þess heíir hann og dregið upp mesta sæg af myndum þeirra dýra og fleiri; ætlar hann hinum lærða skóla safn þetta eptir að hann hefir fullgjört það, svo sem hægt er. Til þess að geta vel stundað safn þetta, voru honum veittar 200 kr. af fje því, er ætlað er til vísindalegra fyrirtækja. Sigurður skólakennari Sigurðsson fjekk og 700 króna styrk til að ferðast til Frakklands um sumarið og kynna sjer þar betur frakkneska tungu og bókmenntir. Burtfararpróf við lærða skólann tóku 9 stúdentar, og voru þeir þessir: Hannes Hafsteinn, Jónas Jónasson og Pálmi Pálsson, allir með fyrstu einkunn, og Jón Jakobsson, Lárus foriáksson, Porgrímur Pórð- arson, Emil Schou, Eútur Magnússon og Sigfús Bjarnarson með 2. einkunn. fá voru eptir 97 piltar í skólanum; af þeim var einn sagður úr skóla um vorið; um vorið og haustið tóku inn- tökupróf 27 piltar, svo að við setningu skólans voru piltar alls 123 að tölu. Skömmu síðar önduðust tveir af þeim, og voru þeir þannig við árslokin 121 að tölu. f>á kemur til umræðu hin nýja stofnun á Norðurlandi, gagnfræðaskólinn á Möðruvöllum. fess var getið í fyrra árs frjettum, að skólahús var byggt á Möðruvöllum, og var þá enda fyrirhugað, að kennsla skyldi byrjuð um haustið 1879, en þá voru svo margir meinbugir á því, að það gat eigi orðið. Reglugjörð skólans var gefin út af landshöfðingja 12. dag júnímánaðar, og er þetta hið helzta úr henni, er snertir námið og kennsluna, Kennslunni skal lokið á tveim vetrum
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86

x

Fréttir frá Íslandi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttir frá Íslandi
https://timarit.is/publication/95

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.