Fréttir frá Íslandi - 01.01.1879, Blaðsíða 44

Fréttir frá Íslandi - 01.01.1879, Blaðsíða 44
44 LANDSSTJÓRN. o. s. frv., alls, sem nöfnum tjáir að nefna. Sömuleiðis hafa þeir margt að gjöra og margs að gæta við málaferli, skiftagjörðir, fdgetagjörðir, lögnám, uppboðsgjörðir og úttektar- og skoðunar- gjörðir, framtöl til tíunda og annara alþjóðlegra gjalda, og samn- ing ýmissa skýrslna. Laun hreppstjóra eru fólgin í lögákveðnu gjaldi, sem þeir eiga heimting á að fá fyrir hvert einasta af störfum sínum, J>essari reglugjörð hefir verið tekið misjafnlega, og hefir þótt nokkuð smásmugul, og ætlazt til meira, en af nokkrum manni verði ætlazt að komast yfir. Þessi eru hin helztu lög og tilskipanir, er gefnar hafa verið til alþjóðlegrar eptirbreytni á þessu ári. Til lagabreytinga má og það telja, hvernig verðlags- skrárumdæmunum hefir verið breytt. Menn höfðu þegar lengi verið húnir að lýsa óánægju sinni yfir því, að tvær og fleiri sýslur voru hafðar saman um verðlagsskrár, þó að ekki hafi því máli verið mikið hreift opinberlega. Út úr brjefaskiptum milli landshöfðingja og ráðgjafa um þetta efni kvað konungur svo á 27.dag febrúarmánaðar, að konungsúrskurði frá 1G. júlí 1817 um verðlagsskiár skyldi þannig brcytt, að hvert sýslu- fjelag hefði sína verðlagsskrá, nema þó svo, að Reykjavík hefði verðlagsskrá með Gullbringusýslu, og allir kaupstaðir á landinu með þeirri sýslu, er þeir stæðu í. Með þessu er girt fyrir ó- jöfnuð í verðlagi, er geti leitt af því, að misjafnt verðlag sje í sýslunum. fetta ár varð samt ei komið við að haga verðlags- skránum eptir þessu, heldur eptir hinni eldri mynd. Meðalverð allra meðalverða á ári þessu var þetta; í báðum Skaptafellssýslum var meðalalin .... 47 aura. - Rangárvallasýslu...................................45 — - Vestmannaeyjasýslu.................................46 — - Árness-, Kjósar-, Gullbringu- og Borgarfjarðarsýslum, og Reykjavíkurkaupstað............................54 — - Mýra-, Hnappadals- og Snæfellsness-sýslum og Dala- sýslu ............................................57 — - ísafjarðarsýslu og ísafjarðarkaupstað..............58 — - Barðastrandar- og Stranda-sýslum . . . , . 57 — - Húnavatns- og Skagafjarðarsýslum ..................54'/z— - Eyjafjarðar- og Þingeyj&rsýslum og Akureyrarkaup-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86

x

Fréttir frá Íslandi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttir frá Íslandi
https://timarit.is/publication/95

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.