Fréttir frá Íslandi - 01.01.1879, Blaðsíða 22

Fréttir frá Íslandi - 01.01.1879, Blaðsíða 22
22 ATVINNUVEGTR. mánuði týndust tveir monn :if báti í Steingrímsfirði og fórst bátur með 3 mönnum á Hrútaíirði. 8. clag nóvembermán- aðar var afspyrnurok fyrir Norðurlandi, og fórust þá tveir bátar á Skagaströnd, með 5 mönnum hvor, og sama dag týnd- ust 2 bátar nr Steingrímsfirði og aðrir tveir af Skagafirði. Eigi hcfur frjetzt, hve margmennir þeir hafi verið. Slysfarir í ám og vötnum hefir ei frjetzt greinilega um, og eigi heldur um það, hvort menn liafi orðið úti: en víst er að það urðn einhverjir, eins og vant er að vera. Af annarskonar slysum hefir ei fijetzt. III. M o n n t u n. Þetta ár voru að eins þrír kandídatar vígðir til presta: 1. dag júnimánaðar var Þorsteinn Benidiktsson vígður til Lunds og Fitja í Borgarfirði; 14. dag s. m. var Olafur Olafs- son frá Melstað vígður til Brjánslækjar og Haga á Barðaströnd, og 31. dag ágústmánaðar var Einar Jónsson vígður til Fells og Höfða í Skagafjarðarsýslu. Embættisprófaf prestaskólanum stóð 18.— 23. dag ágústmánaðar, og útskiifuðust þrír: Einar Jónsson, Morten Hansen og Jóhann Porsteinsson, allir með fyrstu ein- kunn. Um haustið voru 6 eptir frá fyrra ári, og 5 bættustvið af stúdentúm frá skólanum og einn síðar, sem hætti við nám á læknaskólanum, og voru þannig 12 á prestaskólanum vetur- inn 1879—80 Á læknaskólanum tók enginn burtfararpróf þetta ár, en einn hætti við að vcra á honum með öðru móti og leitaði til prestaskólans; einn stúdent bættist og þangað, svo að á honum urðu G stúdentar veturinn 1879—1880. Tveir íslendingar tóku embættispróf við háskólann í Kaup- mannahöfn í júnímánuði: Einar Thorlacíus í lögum með 2. ein- kunn, og Sigurður Sigurðsson í málfræði með 1. einkunn. Próf í forspjallsvísindum við prestaskólann tóku presta- skólastúdentarnir Árni Borsteinsson, Eiríkur Gíslason, Halldór forsteinsson og Kjartan Einarsson, allir með fyrstu einkunn
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86

x

Fréttir frá Íslandi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttir frá Íslandi
https://timarit.is/publication/95

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.