Fréttir frá Íslandi - 01.01.1879, Blaðsíða 28

Fréttir frá Íslandi - 01.01.1879, Blaðsíða 28
28 MENNTlffl. ið út. í þessu fyrsta bindi eru tvær sögur, Glú m a (Yígaglúms- saga) og Ljósvetningasaga. fær hefir búið undir prentun stip. Arnamagn. Guðmunclur þ>or]áksson, og hefir hann leyst útgáfu þessa mjög vel af hendi. í*að var mjög heppilegt af bókmennta- fjelaginu að gefa út sögur þessar, og er óskandi og vonandi, að slíkt haldi áfram. Helzti orðamunur handritanna er tekinn til greina neðanmáls, og er það gott fyrir vísindamennina, en fyrir flesta, sem bókina kaupa á íslandi, hefir liann ei aðra þýðing, en að hann gjörir hana þriðjungi dýrari. í Eeykjavík kom út saga Gunnlaugs ormstungu, gefin út af liinum á- gæta málfræðingi vorum, skólastjóra Jóni Þorkelssyni. Útgáfan er hin vandaðasta að öllum frágaugi, og svo fylgja henni skýr- ingar ágætar yfir vísurnar í henni eptir útgefandann, og eru þær útskýrðar með hinum sama fróðleik og skarpleik, sem honum er laginn. Að eins hefir sumum þótt hann beita þar nokkuð mikið tilgátum og ágizkunum, er hann hefir lagað þær og fært til rjelts máls. Sami maður hefir og byrjað með skólaskýrsl- unni fyrir árið 1878— 1879 að gefa út nýtt orðasafnyfir mið- aldamálið íslenzka; eru það ný orð, er hann hefir safnað sam- an úr hókum frá 15. og 16. öld. Verður safn þetta allstór bók, og sýnir bezt hina óþreytandi elju hans og dugnað í því, að skýra og rannsaka eðli og sögu íslenzkunnar, breytingar hennar og stig frá því fyrst var farið að rita hana. Af skáldskapari itum hefir komið út allmargt á þessu ári, en það hefir ei veiið alt all-merkilegt. Af frumkveðnum kvæðum eru lang-merkust ljóðmæli Hjálmars Jónssonar frá Bólu. Af þeim kom út að eins l.heptið. Kvæði þessi eru einkar mikilsverð, sum jafnvel Ijómandi fögur, þó að á þeim flestum sje hinn eldri kvæðablær, sem von er, þar eð höfund- ur kvæðanna var menntunarlítill alþýðumaður, alinn upp á þeim tímum, er lítið var lögð rækt við slíkt. Einkum eru kvæði þessi einkennileg vegna hins stórfenglega afls, sem í þeim er, og hvervetna fylgir á eptir hinum kraptmiklu hugmyndum skálds- ins. Búningurinn er góður, framsetningin skörp, liðug og ljós, og findnin óviðjafnanleg. Hepti þetta er gefið út á Akureyri, og frágangurinn á því ekki betri en í meðallagi. Ljóðmæli Jóns Arnasonar á Víðimýri voru og gefin út á Akureyri
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86

x

Fréttir frá Íslandi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttir frá Íslandi
https://timarit.is/publication/95

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.