Fréttir frá Íslandi - 01.01.1879, Blaðsíða 65

Fréttir frá Íslandi - 01.01.1879, Blaðsíða 65
MENNTUN. 65 styrk af landsfje til þess að koma á búnaðarkennslu í vesturum- dæminu, og varð þeirri ætlan framgengt. Skólinn er undir yíirumsjón amtráðsins í vesturumdæminu, og var honum sett reglugjörð á amtráðsfundi 2. dag júlimánaðar. Hið helzta í þeirri reglugjörð er þetta. Kennslutíminn er tvö ár, og telst skólaárið frá 1. júní til 31. maí; skulu piltar sækja um að komast á skólann til amtmanns fyrir miðjan vetur næst á und- an. Piltar verða að vera tvö árin út, eða endurborga ellaþann styrk, er þeir fá af almennu fje. í júnímánuði skal haldið burt- fararpróf, og eru tveir menn úr amtsráðinu prófdómendur. Af verklegum námsgreinum skal kenna að nota plóg, hestareku og önnur sljettunarfæri, vatnsveitiugar, mýrarþurrkun, maturtarækt, fóðururtarækt, rjetta notkun alskyns áburðar, að gjöra grjótgirð- ingar, sprengja grjót, vinna að heyvinnu og stjórna henni, smíðar, lielzt aðgjörð á verkfærum, landmæling (mæla lands- bletti og draga þá upp á pappír svo rjett sje). í bóklegum námsgreinum fá piltar tilsögn á vetrum, og eru þær hinar helztu þessar: reikningur, efnafræði, um blöndun lielztu jarð- tegunda, áburðartegunda, fóður- og fæðutegunda, jarðræktar- fræði, grasafræði, um áburð, gæði og gildi hinna helztu áburð- artegunda, um vatnsveitingar, áhrif þeirra og skilyrðin fyrir því, að þæ; geti orðið að notum, hagfræði í búnaði, og eru það helzt almenn skilyrði fyrir reglubundnum landbúnaði, búnaðarstefna eptir því hvernig ábýli er háttað, búnaðaráhöld, verknaðarfólk, tilhögun húsaðdrátta og mataræðis, og búreikningar; sömuleiðis skal kenna undirstöðuatriðin í uppdráttarlist. Þetta er hið helzta í reglugjörð þessari, og má þessi fyrsti búnaðarskóli lands- ins að miklu gagni verða, ef honum er vel sinnt. Pað þykir vanta í bóklegu menntunina, að piltum skuli eigi sýnd rjett- ritun í móðurmáli sínu, og sýndist það þó bæði liggja nærri, og ekki þurfa að taka svo injög mikinn tíma frá öðru námi, þó að það væri látið fylgja með. Kvennaskólarnir voru liinir sömu og áður, og er fátt tíðindabært af þeim að segja Veturinn 1879—80 voru 25 stúlkur á kvennaskólanum í Reykjavík, og tóku 15 af þeim þátt í allri kennslu, en hinar eigi nema í sumum námsgreinum. Vet- urinn 1880 — 81 voru í skólanum sömuleiðis 25 stúlkur, og tóku 16 Fbjettir fká íslandi 1880. 5
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86

x

Fréttir frá Íslandi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttir frá Íslandi
https://timarit.is/publication/95

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.