Fréttir frá Íslandi - 01.01.1879, Blaðsíða 60

Fréttir frá Íslandi - 01.01.1879, Blaðsíða 60
60 ÍRFERB OG ATVTNNUVEGTR. virki má eflnust telja þinghúsið nýja. |>ingið 1879 veitti allt að 100,000 kr. til þess að reisa steinhús handa alþingi og söfnum landsins, landsbókasafninu og forngripasafn- inu. Þá er þessi ákvörðun var gjör, var þegar kosin nefnd manna til þess að sjá um -bygginguna, og var F. Meldahl arkitekt og forstöðumaður listaháskólans í Kaupmannahöfn fenginn til þess að gjöra uppdráttu þá, er til hússins þyrftu. Lengi voru menn í óvissu, hvar húsið skyldi standa, en að lok- um komst nefndin á þá niðurstöðu ,að hafa það norðanvert við bakarastiginn milli húsa þeirra Bergs amtmanns Thorbergs og Jóns háyfirdómara Pjeturssonar. Var þar grafið fyrir grundvelli hússins og tekið að leggja undirstöður. Lengd hússins var á- kveðin 45 álnir en breidd 25 álnir. Við þetta var nú látið sitja fyrst um sinn, en er voraði og til’átti að taka, af tók Meldahl að láta húsið standa í slíkum halia, og bauð að færa það til. Var svo gjört, og varð við það allur sá kostnaður, er hafði orðið við grunngröptinn, til ónýtis. Nú vildu sumir láta setja húsið á Arnarhóli, þar sem mest bæri á því, en sumir annarstaðar; en niðurstaðan varð sú, að það var sett fyrir vest- an kirkjuna, rjett að segja í beinni línu við liana; það var sett 19 álnum fyrir vestan hana, og fáar álnir frá tjörninni; en þó að laus væri jarðvegur undir, var það kastmöl, og þótti mönnum, sem þar mundi öllu óhætt vera, að húsið sykki eigi á kaf með tímanum. Yfirsmiður hússins hjet F. Bald, og voru með honum margir danskir steinsmiðir og múrsmiðir auk ann- ara; svo hafði og mesti sægur íslenzkra manna atvinnu við hússgjörð þessa. Grundvöllur ramgjör var lagður undir allt húsið, og er það var búið, var hann allur bræddur ofan sjóð- andi jarðbiki (Asphalti), og gjörir það að verkum, að engin væta getur læst sig upp eptir veggjunum að innan. Er það var allt á enda, var ákveðinn 9. dagur júnímánaðar til þess að leggja hyrningarstein hússins, og var það gjört með hinni mestu við- liöfn. Á Austurvelli var reist tjald mikið, og voru í því til sýnis uppdrættir Meldahls til hússins, og fannst mönnum mik- ið um þá; yfir grunninum voru reistar háar stengur, og blöktu á fánar, en á milli stanganna voru þanin stög alsett marglitum veifum. Meðal þeirra fána voru og fálkamerki tvö. Á annari
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86

x

Fréttir frá Íslandi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttir frá Íslandi
https://timarit.is/publication/95

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.