Fréttir frá Íslandi - 01.01.1879, Blaðsíða 62

Fréttir frá Íslandi - 01.01.1879, Blaðsíða 62
62 ÁHFERD OG ATVINNUVEGIR. gjörðinni um sumarið, og var það komið undir þak um haustið, en innansmíðar allar voru geymdar til vetrar. Á þessu vori var og lokið smíðum á steinkirkju Görðum á Álptanesi'; er hún einkar vönduð og ramgjör, og í alla staði hin fegursta. Hún liafði kostað með öllu um 12000 krónur, og þótti það lítið um jafn veglegt hús. Hana reisti Þórarinn prófastur Böðvarsson, og hafði hann fengið til þess fyrirtækis 10,000 kr. lán úr landssjóði. III. M e n n t u n. Að því, er menntun landsmanna snertir almennt, hefir allmargt gjörzt á ári þessu, sem vert er að nefna, einkum að því er snertir skóla og skólastofnanir. Munum vjer fyrst geta hinna eldri skóla, en síðan þeirra, er að nvju hafa við bætzt. Heimspekispróf tóku í Reykjavík við prestaskólann 24. dag júnímánaðar: Jón Magnússon, Lárus Eysteinsson, Magnús Helgason, Sigurður Stefánsson og Ólafur Ólafsson með fyrstu ágætiseinkunn (hinn síðastnefndi tók það próf eigi 1879), og Halldór Egilsson og Helgi Árnason með fyrstu einkunn. Embættispróf af prestaskólanum tóku þetta sumar sex stúdentar: Kjartan Einarsson, Eiríkur Gíslason, Hall- dór Þorsteinsson og Ólafur Ólafsson, allir með fyrstu einkunn, og Árni I>orsteinsson og J>orsteinn Halldórsson með annari ein- kunn. í hinni ýngri deild prestaskólans voru þá 6 eptir, og bættust við tveir stúdentar af latínuskólanum, svo að 8 stúdent- ar heyrðu fyrirlestra á prestaskólanum veturinn 1880—1881. Embættispróf af læknaskólanum tók einn stúdent, Davíð Scheving Þorsteinsson, með hinum bezta vitnis- burði; á þann skóla bættist aptur um haustið einn stúdent frá lærða skólanum, svo að stúdentar á læknaskólanum voru jafn- margir, nefnilega 6, eins og árið áður. Af íslendingum við háskólann í Kaupmannahöfn tók Guðni Guðmundsson embættispróf í læknisfræði með fyrrastigi 2. eink. pess hefir verið áður getið í frjettunum fyrir árið 1877, að ný reglugjörð hafði gefin verið fyrir hinn lærðaskóla í Reykja-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86

x

Fréttir frá Íslandi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttir frá Íslandi
https://timarit.is/publication/95

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.