Fréttir frá Íslandi - 01.01.1879, Blaðsíða 29

Fréttir frá Íslandi - 01.01.1879, Blaðsíða 29
MENNTUN. 29 og eru þau lítilsvirði. Höfundurinn var alþýðumaður, allvel menntaður, eptir því sem gjörist meðal alþýðu, og talinn laglega hagorður; hann var merkur maður í sveit sinni og unnu honum flestir, er þekktu hann. En er hann var látinn, vildu ættingjar lians fegra minning hans með því að gefa út kvæði þau, er eptir hann fundust, jafnvel þótt höfundinum liafi aldrei dottið það í hug sjálfum. Svo var gefin út stór kvæðabók, og má með sanni segja að hún er minningu höfundarins til mikillar hneisu IJar er allt gefið út í hendu, alvarleg, og jafnvel hálf-andleg kvæði, og hið viðbjóðslegasta klám og vísur, sem ekkert hafa sjer til ágætis nema þær eru hlaðnar saman af hortittum. Ef kvæði þessi hefðu verið gefln út með skynsemd, hefði mátt fá úr þeim dálítið kvæðakver, sem hefði mátt heita fulllaglegt, eða að minnsta kosti meinlaust. Einn af hinum yngri prestum, Olafur Iijarna- son á Kíp, sá um útgáfuna, og bjó kvæðin undir prentun. Af kvæðum hefir eigi annað komið markvert, nema ef telja skyldi ríuiur af Finnboga ramina eptir Asmund Sigurðsson og rímur af Hjeðni og Hlöðvi eptir Jón Eyjólfsson, livorar- tveggja afar-ómei kar í alla staði. Af skáldritum í óbundinui ræð u komu út tvær sögur þetta ár. Önnur þeirra var Aðalsteinn eptir Pál prest Sigurðssou á Hjaltabakka. Það er löug saga en efnislítil og hefði vel getað verið liálfu styttri, þó engu af efninu væri sleppt úr. Efnið er í rauninni ekki neitt, nema að segja frá uppvexti efnilegs unglings, sem hamingjan ber á hönd- um sjer til auðs og velgengni; en þogar hann er búinn að fá í heudur færi til að geta framkvæmt eitthvað eða beitt hæfi- legleikum sínum, verður ekkert úr honum. Sagan er því í heild sinni lítilsvirði, en einstakir kaflar hennar eru all-laglegir. Alls yfir er framsetningin dauf, og hið kátlega í sögunni fjörhtið. Sama er að segja um Mína vini eptir þorlák Johnson verzl- unarmann í Reykjavík. f'að á að vera spottsaga, er skal refsa Reykjavíkurlífinu, og sýna fram á bresti þess; en það hefir eigi tekizt vel. Höfundurinn hofir eigi haft næga þekking á mönnunum til þess að geta tekizt á heudur að lýsa þeim í mörgum myndum, svo að það fari í nokkru lagi. IJað er meira vandaverk að rita sögu svo í lagi fari, en margur heldur; höf- undurinn þarf að hafa fleira í höfðinu en eintóma atburðaröð,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86

x

Fréttir frá Íslandi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttir frá Íslandi
https://timarit.is/publication/95

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.