Fréttir frá Íslandi - 01.01.1879, Blaðsíða 13

Fréttir frá Íslandi - 01.01.1879, Blaðsíða 13
ATVINNUVEGIR. 13 II. Atvinnuvegir. Árferð þetta ár hefur verið nokkuð misjafnt í ýmsum hlutum landsins, enn þó eigi svo, að það geti eigi orðið tekið í einu lagi. fess er getið í frjettunum frá 1878, að frostasamt hafi verið um jólaleytið og undir árslokin; hörkur þessar hjeld- ust fram yfir nýárið ; snjór mikill á Suður- og Vesturlandi og vestursýslum Norðlendingafjórðungs, en í ífingoyjarsýslu og á Austurlandi voru jarðbönn mikil. Um nýárið sást til hafíss fyrir Norðurlandi. Litlu eptir það svíaði til, og hafíshroða rak í burtaptur; en bráðum gekk aptur harðviðri og hríðar, og hjelt þeirri tíð fram undir iok marzmánaðar. Þá gjörði hláku góða um allt land, svo að öríst varð í Húnavatns- og Skagafjarðar- sýslum, og allgóðar jarðir komu upp í snjóasvoitunum nyrðra og eystra. En sú hláka varð eigi heldur langgæð, því að 29. marz gekk aptur í norðanhríðar. Þó tók heldur að mifda veð- urátt úr því. Um sumarmálin og síðara hlutann af apríl var blíðutíð, en í byrjun maímánaðar gjörði hríðarkast á norðan, og snjóaði þá víða norðanlands. Vorið var afarkalt og þurrt og og optast frost á nóttum. Sumarið var blítt, og svo þurrt, að varla kom deigur dropi úr lopti svo að nokkru næmi, neina á Austurlandi og í Skaptafellssýslum var fjarska óþurrkasamt; liaustið var hvervetna hið blíðasta þar til hinn 20. október, að gjörði hríð á norðan í fjóra daga svo mikla, að í sumum sveitum var nær haglaust eptir. En rjett á eptir gjörði hláku góða, og mátti síðan heita, að sú hláka hjeldist fram undir jól; þá voru ein- lægar þíður og blíðviðri, liver dagurinn öðrum betri; stundum var þá samt nokkuð hvassviðrasamt. Um jóliu voru hrein- viðri með nokkrum frostum og veður hið fegursta. Af e 1 d g o s u m er lítið að segja; í ágústmánuði þóttust sumir menn sjá til elds í hafi fyrir Keykjanesi, og nokkru síð- ar er sagt að vikur nokkurt hafi rekið þar nærlondis. Annað vita menn ei neitfc um þessa eldsuppkomu. Grasvöxtur var víða í rýrara lagi, einkum á túnum og þurrlendi, því að það vantaði vætu þá, er til þurf'ti í hinum miklu þurrkum. Tún brunnu víða, einkum þar sem þau voru hólótt, eða eigi varð veitt vatni á þau. Sömuleiðis spilltust þau víða
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86

x

Fréttir frá Íslandi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttir frá Íslandi
https://timarit.is/publication/95

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.