Fréttir frá Íslandi - 01.01.1879, Blaðsíða 42

Fréttir frá Íslandi - 01.01.1879, Blaðsíða 42
42 LANDSSTJÓRIV. lög þau, er alþingi 1879 hafði samþykkt um skyldu presta að sjá ekkjum sínum borgið með fjárstyrk, nje lög um brúargjörð á Pjórsá og Ölfusá að verða staðfest af konungi. í barnauppfræðingarlögunum er prestum gjört að skyldu að sjá svo um, að öll þau börn, er til þess virðast hæf fyrir greindar sakir, læri að skrifa og reikna svo, að þau læri ijórar höfuðreglur í heilu og brotum. Ef foreldrar eða þeir, sem fyrir barninu eiga að sjá, vanrækja þetta eða vilja eigi, má taka börnin frá þeim og láta kenna þeim á þeirra kostnað. — Eptir prestakallalögunum var brauðum fækk- að við samsteypur og aðrar breytingar úr 170 niður í 141, og skyldi sú samsteypa færast í lag við prestaskipti þau, er næst yrðu. Þau brauð, er of lítil þóttu og tekjurýr, eru bætt upp með því, að taka frá stærri brauðunum, og jafna þau þannig nokkuð. Allt fyrir það eru þau nokkru misjafnari en gjörtvar ráð fyrir í áliti nefndarinnar 1878. Ef ljenskirkja er lögð nið- ur, tilfellur hún með öllu sínu höfuðkirkju þess prestakalls, er hún er lögð við. Ef söfnuðir vilja breyta skipun sókna eða brauða, og hjeraðsfundur samþykkir það, og sömuleiðis efhjer- aðsfundur samþykkir breyting á takmörkum sókna eða vill leggja niður kirkju, færa hana tileða byggjahana að nýju, skal landshöfðingi leyfa það með biskups ráði. — Eptir lögunurri um eptirlaun presta skulu þeir fá eptirlaun, er nema 10 kr. fyrir hvert þjónustuár þeirra. hin ef þeir slasast eða geta ei sakir ósjálfráðrar vanheilsu þjónað, skulu þeir fá 250 kr. í eptirlaun, þó að þeir hafi eigi þjónað svo lengi sem því nemur. Uppgjafaprestar fá laun sín af brauði því, er þeir voru síðast í, ef það er svo stórt, að tekjur þess verði ei minni en 1200 kr. fyrir það, en úr landssjóði ella. Eptir lögunum um safnaða - og hj eraðanefndik skal vera sóknarnefnd í sókn hverri og hjeraðsnefnd í prófasts- dæmi hverju, til þess að ræða kirkjuleg málefni sín. í sóknar- nefndum eru þrír menn kosnir til árs hvers, og presturinn sjálfkjörinn. Skal að minnsta kosti haldinn einn fundur ár hvert í júnimánuði, og kjósa þá að nýju. Starf nefndarinnar er að aðstoða prestinn í að halda góðri reglu og siðsemi í söfnuðum, annast um fræðslu ungmenna o. s. frv. Sóknarnefnin á rjett á
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86

x

Fréttir frá Íslandi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttir frá Íslandi
https://timarit.is/publication/95

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.