Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.2000, Síða 76

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.2000, Síða 76
80 ÁRBÓK FORNLEIFAFÉLAGSINS myndin er að hver hinna norrænu þátttakenda flytji eitt eða tvö erindi um fornleifafræði eða þjóðfræði við háskólann í Reykjavík þessa viku. Það er þó ekki enn búið að ganga frá málinu og ég þori ekki að fullyrða hvort af því verður í raun og veru. Ef svo verður væri að sjálfsögðu ánægjulegt, ef þér vilduð taka þátt í þess- ari viku og halda eitthvert erindi, t.d. um fortíð Finnlands eða eitthvað slíkt og kæmuð með skuggamyndir til að nota við það tækifæri. Ég kem með myndir af fornum mannvirkjum og forn- gripum frá Svíþjóð til að geta verið viðbúinn ef það verður af þessari viku. Dr. Nilsson og dr. Roussell taka líka með sér myndir til vonar og vara.33 Þrem dögum síðar fékk Nilsson sömu boð frá Stenberger.34 Ekkert varð þó úr þýska leiðangrinum 1939. Opinberlega var sú skýring gefm að ekki hefði fengist fé, en ástæðan var önnur. Einn þátt- takenda hafði verið lausmáll og komið upp um innihald verkefnisins.35 I dönskum og íslenskum dagblöðum birtust greinar um að Himmler ætl- aði að rannsaka hvort foringinn í Þriðja ríkinu ætti ættir að rekja til vík- inga.36 A forsíðu danska dagblaðsins Politiken birtist heiftúðug grein 23. febrúar 1939 með fýrisögninni: „Himmler leitar forfeðra á íslandi“ og undirfýrirsögninni ,,Er hægt að rekja Þriðja ríkið til íslenskra víkinga?“ I greininni sagði: I byijun marsmánaðar á að hefja ættfræðirannsóknir á Islandi í stór- um stíl. Gestapóforinginn Himmler hefur skipulagt mikinn rann- sóknarleiðangur þangað, og mikil sveit ættfræðinga hefur þegar ver- ið valin til að hafa upp á forfeðrum, og einnig á að reyna að komast að því að hve miklu leyti hægt er að rekja ættir Þriðja ríkisins til is- lenskra víkinga. Allir ættfræðingar og leiðangursmenn eiga að vera í S.S. Þegar þurft hefur að fá til vísindamenn sem ekki voru orðnir félagar í S.S. hafa þessir verið teknir í lið Himmlers undir fánanum með sigurrúnunum tveim. Fenginn er ríkisstyrkur til verksins.“ Wolfram Sievers (1905-1948), sem var hátt settur í SS og starfaði fýrir Ahnenerbe, skrifaði síðar, ekki beiskjulaust, um að gert hefði verið lítið úr þýskum rannsóknum.37 Sievers hafði verið valinn einn af forvígis- mönnum þýska leiðangursins. Hann fékk aldrei annað tækifæri til að koma til Islands. I júní 1948 var hann ákærður fýrir glæpi gegn mann- kyninu og tekinn af lífi.38
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199
Síða 200
Síða 201
Síða 202
Síða 203
Síða 204
Síða 205
Síða 206
Síða 207
Síða 208
Síða 209
Síða 210
Síða 211
Síða 212
Síða 213
Síða 214
Síða 215
Síða 216
Síða 217
Síða 218
Síða 219
Síða 220
Síða 221
Síða 222
Síða 223
Síða 224
Síða 225
Síða 226
Síða 227
Síða 228
Síða 229
Síða 230
Síða 231
Síða 232
Síða 233
Síða 234
Síða 235
Síða 236

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.