Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.01.1901, Blaðsíða 41

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.01.1901, Blaðsíða 41
41 landbændum upp á síðkastið. En þrátt fyrir þá kreppu fara munaðarvörukaupin vaxandi. Menn virðast heldur vilja áfengi og súkkulaði en bækur. En í rauu og veru gerir ekki rnikið til i þessu sam* bandi, hverju það er að kenna, að nú er ekki unt að selja bækur. Menn hafa ekkert gagn af þeim bókum, sem ekki eru lesnar, ekki komast út til þjóðarinnar — hverju sem það er að kenna. Og öllurn ber saman um, að nú sé yfirleitt ekki unt að gefa út bækur styrklaust, nerna sér í skaða, að þeim bókum helzt undanteknum, sem æsa ímyndunarafl barnslegra sálna, svo sem þjóð- sögum og riddarasögum. Fjarri sé það mér að amast við þjóðsögum vorum; þar er mikla fjársjóðu að finna, sem eg ætla ekki að fara að gera grein fyrir að þessu sinni. En engum heilvita manni getur blandast hugur um það, að slikur bókalestur sé ekki einhlítur. Nú munu menn segja, að blöðin séu komin í bók- anna stað. En fyrst er nú þess að gæta, að blöð geta aldrei komið í stað bóka. Þau eru að mjög miklu leyti annars eðlis en bækur, fullnægja öðrum þörfum og eru mjög oft lesin með alt öðruni hug. I öðru lagi verð eg að leyfa mér að efast um, að sum af blöðum vorum hafi nokkurt mentunargildi, og það blöð, sem náð hafa því tang- arhaldi á þjóðinni, að þau eru vafalaust einu blöðin, sem lesin eru á fjölda-mörgum heimilum hér á landi. Mér er ekki með nokkuru rnóti unt að líta öðru vísi á, en að þá, sem fyrir sumurn af blöðum vorum standa, vanti all- an þorra þeirra vitsmunaskilyrða, þekkingarskilyrða og viljaskilyrða, sem óhjákvæmileg eru til þess að gefa út b!öð, er þjóðin hafi verulegr gagn af. Eg ætla ekki að fara lengra út í þá sálrna. Enda er mér kunnugt um, að mjög margir hugsandi rnenn á landinu eru mér sam- dóma í þessu efni, þó að þeir kunni að vera mér ósam- dóma urn aðal-efni þess, sem eg er nú að tala um — horfa
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.