Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.01.1901, Blaðsíða 121

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags - 01.01.1901, Blaðsíða 121
121 elsbók (sbr. i, 4; 2, 2) um eins konar »kunnáttumenn« eða spámenn, myndast ekki fyr en Babýloníuríkið er undir lok liðið og er af því auðsætt, að ritið hlýtur að vera samið eftir þann tíma. 5) I 9, 2 er sagt, að Dan- íel hafi »í ritningunni« (orðrétt: »í bókunum«) hugað að áratölu þeirri, er Jeriísalem skyldi í eyði liggjo samkvæmt spádómi Jeremía. I orðunum: »í ritningunni« (eða »í bókunum«) liggur, að spádómsbók Jeremia hefir þá verið einn hluti spámannlegs ritsafns (»spámannanna«), en þetta safn var ekki til árið 536 f. Kr. og myndaðist ekki fyr en löngu seinna. 6) Loks ber málið á bók þessari það með sér, að hún getur ekki verið samin af Daníel: þar koma fyrir bæði persnesk og grísk orð, sem litlar líkur eru til að Daniel hefði getað notað austur í Babýlon, en sérstaklega er það þó hin aramaiska mállýzka, sem neilir kaflar bókarinnar eru skrifaðir á, er sýnir oss, að hún getur með engu móti samin verið fyr en eftir herleið- inguna og það löngu nokkuð, því að það er ekki fyr en á 5. eða jafnvel 4. öld, að aramaiska mállýzkan verður ofan á í Palestínu. A sama hátt ber hebreskan í bók- inni með sér, að bókin er ekki rituð fyr en mjög seint. En þegar vér þessu næst virðum fyrir oss »drauma« Daníels eða hinn »spámannlega< kafla ritsins, þá dylst það eigi, að spámaðurinn »segir fyrir« með ninni mestu sögulegu nákvæmni alla helztu viðburðina á dögum Anti- okusar Epífanesar fram að árinu 165 f. Kr. Hér á sér stað hið gagnstæða því sem á sér stað hjá öllum hinum spámönnunum: Þeir þekkja út í æsar sögu samtíðar sinnar og þeim skjátlast aldrei, er þeir segja frá henni, en þegar þeir lýsa þvi, sem verða muni á ókomnum timum, verða allir höfuðdrættir þess býsna óljósir og eins og í þoku. En Daníel aftur á móti er, eins og þegar hefir verið bent á, mjög illa að sér í sögu sam- tíðar sinnar, svo að þar rekur hver söguvillan aðra, en
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176

x

Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Hins íslenzka bókmentafélags
https://timarit.is/publication/228

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.