Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1899, Qupperneq 11

Eimreiðin - 01.07.1899, Qupperneq 11
Fjarlægustu fjöllin sýnast íegurst. — Helgidómur fjarlægðar- innar býr þau í gull og skart. * Uppi í marbláma himinsins er dökkur díll, sem bærist, en heldur þó kyrru fyrir. Hann lætur til sín heyra. Röddin og reglubundnu hreyfingarnar segja til og sýna, að þetta er lóan. »Blessuð lóan«. Hún er komin fyrir löngu; sást mörgum dögum áður en til hennar heyrðist. Hún var svo lúin eftir ferða- lagið, að hún þurfti að hvíla sig — vængi sína og rödd. Og svo voru þá viðtökurnar hérna norðurfrá ekki betri en svo, að frost- hríð og stormur földu fyrir henni sólina svo dögum skifti, og bjuggu henni flatsæng á frosnu og snædrifnu hallargólfi stólkon- ungsins norðlæga. En nú er hún búin að ná sér og jafna sig eftir ferðavolkið og misindismóttökurnar. Sólin baðar hana í laug sinni og vor- blærinn — andardráttur gyðjunnar suðrænu hefir stilt og mýkt raddstrengi hennar, svo þeir hafa aldrei fyr náð fegurri tökum. Hún blakar vængjunum hægt upp og niður, hálfafllausum, eins og þeir væru lamaðir, og syngur báðum röddum. Þegar hún ber sig svona að, er góðviðri jafnan i nánd. * Stelkurinn veður tjarnirnar, skinnleistaður og stingur orma- dorginni rauðu niður i leðjuna. Hann var leiðtogi farfuglanna norður eftir, og er nú nálega hættur að brýna feginsröddina yfir komu sinni á fæðingarstöðvarnar, sem voru alhvítar af gaddi, þegar hann heilsaði fyrst. Nú er hann tekinn að hugsa um og búa sig undir búskapinn og barnauppeldið og setur hann því hljóðan og vinnugefinn. Þó býður hann »góðan dag« á hverjum morgni við Bæjartjörnina í snjöllum og hvellum róm, og hneigir sig nokkr- um sinnum á eftir. * Lóan syngur uppi. En niðri á jörðinni er heldur ekki þögnin tóm. Sólskríkjan okkar heimalda, sem aldrei hefir farið út yfir pollinn, og liklega alls ekki út úr sveitinni — hún syngur eins vel og fagurlega og hinir fuglarnir, sem hafa framað sig á hverj- um vetri — þanið vængi sina til flugs og siglt loftsæinn suður undir miðjarðarlínu. Svo er að sjá, sem hún sé nú búin að gleyma vetrarraunun- um, búin að gleyma því, að góa var nærri því búin að svelta hana 9*
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.