Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1899, Qupperneq 23

Eimreiðin - 01.07.1899, Qupperneq 23
143 Fyrst sat hann á sér og lagði ást sína í læðing, þó hann vissi vel, að stúlkan elskaði hann aftur, — af því hann vildi ekki steypa henni í ógæfu. En brátt varð sú raunin á, að honum var cmögu- legt að lifa án hennar. Hann varð æ þunglyndari og þunglyndari, og hugsaði um hana dag og nótt; hann neytti hvorki svefns né matar og hafði ekki rænu á neinu. Honum fór nú að verða ljóst, að það mundi gersamlega fara með hann bæði andlega og líkamlega, ef hann væri lengur að leggja höft á ást sína, og með því honum gat ekki betur fundist en hún væri réttmæt og af guðlegum rótum runnin, þá fór hann á fund stúlkunnar og hóf mál sitt á þessa leið: »Þú veizt, að ég ber fölskvalausa ást til þin, og mundi einskis óska framar en að að gera þig að eiginkonu minni fyrir guði og mönnum. Þú veizt líka, að þetta getur ekki orðið, meðan ég er ófullveðja, af því frændur mínir aftaka það. Ég hafði því hugsað mér að þreyja og bíða, unz fullveðjadægur mitt rynni upp, en ég þrái þig svo mikið, að ég get ekki sofið og enga ánægjustund haft. Mér hefur nú dottið í hug, að úr því að drottinn hefur kveykt slikt bál í jafnungum brjóstum og okkar, þá geti það ekki verið tilgangur hans, að okkur skuli vera stíað sundur. Ég hef líka verið að hugsa um, að þó þú nú, þegar þar að kemur, hvilir mér á armi, meðan okkur verður auðið að eigra hérnamegin, þá komi þó þau árin, sem líða meðan við verðum að bíða og neita okkur um alla munuð, aldrei aptur, svo að við þannig verðum svikin um nokkuð af sælu okkar. Því spyr ég þig, hvort þú viljir leyfa mér að koma á laun í herbergi þitt og taka þig í faðm mér eins og þú værir orðin konan mín, sem þú líka sannarlega skalt verða, jafnskjótt og unt er.« Stúlkan varð kafrjóð við þessa djarfmannlegu ræðu, varp geislum sjóna sinna djúpt inn í auga hans og mælti síðan: »Satt segið þér þetta, herra! Og með því að mér hefur staðið á sama um alla aðra karlmenn í heiminum síðan ég sá yður, og með þvi ást mín og þrá er engú minni en yðar, þá skal herbergi mitt standa yður opið, jafnan er þér viljið þangað leita.« Svo liðu nokkrir mánuðir og þau nutu sælu sinnar og lofuðu daglega guð meðan þau voru að teyga ástabikarinn. En svo bar það til einn dag, að hestur aðalsmannsins datt með hann á harða spretti, svo hann hlaut bana af samstundis. Stúlkunni varð svo mikið um þetta, að hún hefði sjálfsagt sprungið af harmi, ef hún
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.