Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1899, Qupperneq 33

Eimreiðin - 01.07.1899, Qupperneq 33
153 að enginn piltur hleypur þær uppi. — En aðallega skiftist fólkið í tvo flokka: auðmannastéttina og alþýðuna. Auðmennirnir féfletta alþýðuna, og alþýðan launar það með því, að kjósa þá fyrir þing- rnenn og koma þeim í feitustu embættin. Þess má geta, að Kanada hefir aðeins skamman tíma verið bygð af slíkri dugnaðar og framfaraþjóð, sem nú höfum vér lýst. Aður var landið bygt af þjóðflokki þeim, er Rauðskinnar nefnast, og eru þeir nú óðum að líða undir lok. Ekki ber mönnum saman um, hvaðan fólk það hafi í öndverðu til landsins komið; ætla sumir, að það séu afkomendur apaflokks eins, sem nú finst hvergi nema i Afríku. Aðrir ætla, að þeir hafi komið firá Asíu, og synt yfir Bæringssund; og einn hálærður vísindamaður, sem hefir gert það að lifsstarfi sínu, að rannsaka uppruna þeirra, hefir komist að þeirri niðurstöðu, að þeim hafi rignt niður úr tunglinu. n. Um það leyti sem þjóðaflutningur var sem mestur frá Norð- urálfu til Kanada, var uppi sá maður, er nefndi sig Samúel H. Johnson. Hann bjó í borg þeirri, er Halífax heitir; það er sjóborg í Austur-Kanada. Hann var útlendingur og hét réttu nafni Svein- þór Jóhannsson. Það nafn hafði hann, þangað til hann kom til Kanada, er Sveinþór breyttist í Samúel, og Jóhannsson í Johnson. Hvað þetta stóra H. átti að þýða, sem stóð í miðju nafninu, var ekki lýðum ljóst, því Johnsson skýrði engum frá því. Þegar saga þessi byrjar, var hann enn á bezta aldri, aðeins þrjátíu og fjögra ára gamall, og kominn hingað til Kanada fyrir átta árum. Hann var fæddur á Norðurlöndum, og var það eitt einkennilegt við fæð- ingu hans, að hann fæddist andvana. En ljósmóðirin, — ógift, en hámentuð kona, sem í æsku hafði gengið á tvo kvennaskóla og átt sitt barnið á hvorum — orgaði og kurraði í eyru hans bæði hátt og lengi, unz hann opnaði augum og setti upp væl mikið. Þegar hún heyrði það, færðist hún í aukana og kurraði í eyru hans enn hærra en áður, unz henni þóttu næg lifsmörk koma í Ijós hjá sveininum. Þá lagði hún hann frá sér og gat þess um leið, að þetta væri fimta barnið, sem hún hefði lifgað; það er að segja af þeim, sem hefðu fæðst steindauð, en auk þess hefði hún lífgað sjö, sem lif hefði leynst með í fæðingunni. Síðan var sveinninn skírður helgri skírn og nefndur Sveinþór. Olst hann
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.