Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1899, Side 36

Eimreiðin - 01.07.1899, Side 36
15 6 Ottawa og hafa í bandi naut mörg, á ýmsri stærð og með ýmsum litum. Þvi veitti hann sérstaka eftirtekt, að upp af hausnum á hverju nauti blakti brezki fáninn á stöng. Og þó hann væri ekki hjátrúarfullur, þá fanst honum draumur sá mundi þýða nokkuð; mundu nautin tákna þingmenn á sambandsþingi, en að hann leiddi þau; réð hann á þann hátt drauminn, að hann mundi verða stjórn- arformaður. Réð hann nú af að bjóða sig fram til þings, og hitti hina helztu stjórnarsinna í borginni að máli og skýrði þeim frá áformi sinu. Hvort sem þeir ræddu það lengur eða skemur, þá hétu þeir honum fylgi sínu, en hann kvaðst skyldu ábyrgjast öll atkvæði landa sinna þeim megin, því þeir mundu fylgía s^r> hvaða flokk sem hann tilheyrði. Var nú kallaður saman fundur í annað sinn, til þess að koma sér saman um þingmannsefni, og var John- son til nefndur. Að því búnu lagði hann af stað til Ottawa, til þess að finna hina helztu menn í stjórninni að máli, og vita, hvaða styrks hann rnætti vænta frá henni í baráttunni, því fáir ná sæti í þingsalnum nema með miklum kostnaði og fyrirhöfn. III. Stjórnarbyggingarnar í Ottawa eru mjög reisulegar og tilkomu- rniklar, og álitnar hinar vönduðustu stjórnarbyggingar í allri Am- eríku. Arið 1860 var byrjað á byggingu þeirra, og þá var undir- staðan lögð, og var þar viðstaddur erfðaprinz Breta og margt stórmenni. Veggirnir eru hlaðnir úr gráum sandsteini, sem mikið finst af skamt frá borginni. Þökin eru úr grænum og purpura- litum steini, og margir turnar gnæfa við himin. Aðalbyggingin er 500 fet á lengd, og í henni eru báðir þingsalirnir, og svo eru tvær aðrar 375 fet á lengd hvor. Þær standa allar á hæð einni, sem nefnd er stjórnarhæð. Utsýnið þaðan er fagurt og mikilfeng- legt. Þaðan blasir við Ottawa-fljótið, og er það jafnaðarlega þakið skipum, stórum og smáum. Hinum megin fljótsins sér ofan yfir borgina Hull; þar eru stórar verksmiðjur, sem allar ganga af gufu- afli, og vinna margar bæði nótt og dag. Bakvið borgina blasa við hálsar og hæðir, og lengra burt sjást fjöll, sem í fjarska sýnast hulin blárri reykjarmóðu. Klukkan var 35 minútur yfir tíu þegar stjórnarformaðurinn reif sig á fætur. Og þegar hann var búinn að drekka morgun- kaffið, gekk hann niður á skrifstofu sína í stjórnarbyggingunni,
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.