Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1899, Page 39

Eimreiðin - 01.07.1899, Page 39
159 »í>að veit ég. Tórir hún enn, þessi frændkona þín, sem þú segir að muni arfleiða þig?« »Því er nú ver. Og ekki hægt að hafa út úr henni nokkurt cent. Og hér verð ég að þræla fyrir tvo dollara á dag, en hún veit ekki«------- »Sussu! þeg!« I þessu opnuðust dyrnar, og herra Lé Roy, einn af ráðherr- unum, kom nú inn. Hann gekk hratt inn ganginn, án þess að líta við Johnson, og hvarf inn í ráðstefnusalinn. Skrifstofuþjónarnir stungu í flýti pennunum ofan í blekið og nefinu ofan í pappírinn og litu sem þeir væru í mestu önnum, meðan hann gekk framhjá. En þegar hann var horfinn, litu þeir upp, stungu pennunum bak við eyrun og fóru aftur að rabba saman. Johnson gat ekki fundið bókasalinn og sá því sinn kost beztan að bíða með þolinmæði. Þegar hinn ákveðni tími var liðinn, kom sveinninn aftur og sagði, að fáðherrarnir væru reiðubúnir að veita honum áheyrn. Hann stóð á fætur og fylgdist með honum að salnum. Strákurinn opnaði dyrnar og hrópaði: ^Mr. Samúel H. Johnson,« og fór síðan burt. Elliott stóð upp og tók vingjarnlega í hönd Johnsons, og sagði síðan hinum hver hann væri. Þeir stóðu upp allir og heilsuðu honum og settust síðan niður aftur. »Gleður oss innilega að sjá yður, Mr. Johnson,« sagði Lé Roy, »þér hafið áríðandi málefni við oss að ræða.« »Já,« sagði Johnson hálfhikandi. »Ég ætlaði að tala við ýður um kosningarnar í Halífax, sem nú fara í hönd.« »Rétt er það. Ég sé í blöðunum, að flokkur vor þar hefir tilnefnt yður sem þingmannsefni.« »Já.« Þér hafið náttúrlega skírteini með yður, til að sanna að þér séuð sá rétti maður.« Johnson hafði þau, og lagði þau fram. »Það er gott. Hafi þér von um mikið fylgi ?« »Það hef ég. Allir beztu menn flokksins fylgja mér. Svo er mesti fjöldi af löndum mínum búsettur í borginni, og ég býst að sjálfsögðu við fylgi þeirra allra. Fæstir þeirra skilja hérlenda tungu og eru mjög fáfróðir í stjórnmálum. En þeir hafa svo mikið álit á mér, að þeir mundu fylgja mér, hvaða flokki sem
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.