Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1899, Page 50

Eimreiðin - 01.07.1899, Page 50
I?0 að götustrákar voru á fleygiferð með prentaða seðla, sem þeir dreifðu um strætin og gáfu hverjum, sem um gekk. Hann tók einn seðilinn og las: Mr. Robert Moore, þingmannsefni frjálslynda flokksins í Halifax, œskir atkvæða yðar á kjördegi. Látið ekki ginnast af gulli og lygum afturhaldsmanna. Kjósið Robert Moore! Johnson sneri við og ásetti sér að hitta aftur ritstjóra fylgis- blaðs síns. Hann sá, að hér var ekki um gott að gera. Það var enginn vafi á því, að mótstöðumenn hans ætluðu að gera honum sóknina erfiða, og láta hann komast í krappan, áður hann næði sæti í þingsalnum. Þegar hann kom á skrifstofuna, var ritstjórinn að semja skammagrein um Robert Moore, sem hann þó sjaldan hafði séð, og aldrei haft neitt misjafnt af að segja. »Heyrið þér,« sagði Johnson; »ég þarf að fá prentað og út- býtt þúsund lausamiðum í kveld. Getið þér látið gera það?« »Sjálfsagt. Hvað viljið þér láta prenta?« Johnson sagði honum það og fór. Eftir lítinn tíma voru margir strákar á þönum fram og aftur um bæinn við að útbýta svo látandi seðlum: Greiðið atkvæði með Samúel H.Johnson, Esq. jþingmannsefni hinns óháða,frjálslynda flokks afturhaldsmanna í Halífax. P. S. Mr.Johnson æskir að tala við sem flesta af yður á Atlantic-hótelinu. Vín og vindlar gefins. Sama kveldið var blaðið prentað, og var þar löng ritstjórnar- grein með svo látandi fyrirsögn: Góðar fréttir. Stjórnin ætlar að láta gera stórkostlegar umbætur við skotvirki bæjarins. Tveir verkfræðingar komnir frá Ottawa til að gera áætlun um kostnaðinn. Og á öðrum stað í blaðinu stóð þessi grein: »Svívirðileg blaðamenska! I síðasta númeri »Morgunstjörnunnar« stendur löng skamma- grein um þingmannsefni stjórnarsinna, Mr. Samúel H. Johnson.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.