Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1899, Page 57

Eimreiðin - 01.07.1899, Page 57
177 borðinu. Tveir eða þrír tóku það svo nærri sér, að þeir stungust á höfuðuð á gólfið. Vart voru húrraópin urn garð gengin, þegar dyrnar opnuðst og fjórir menn úr flokki Roberts Moore óðu inn í herbúðir óvinanna. Einn þeirra var sex feta hár risi, alþektur sem einn hinn mesti hnefleikamaður i borginni, og betri en þrír aðrir i stjórnmálum, því eitt hnefahögg hans var meira sannfær- andi en klukkutíma ræða. »Það er nú aldrei org,« byrjaði hann. »Þið hafið víst haldið, afturhalds-jarðsvínin ykkar, að við mundum ekki þora að ganga inn til ykkar. Hrópið þið aftur húrra fyrir Johnson, ef þið þorið.« »Ég þori það,« sagði sá, sem kom húrraópinu á stað. Pað var hvorttveggja að hann ætlaði að hrækja hátt, enda gafst honum nú tækifæri á að reyna það. »Ég læt ekki minn hlut fyrir heim- skum og illgjörnum stefnuleysingjum.« »Heyrðu vinur,« sagði hinn; »við skulum nú tala um þetta eins og skynsömum mönnum sæmir. Það situr illa á okkur að vera þau helvítis stjórnmála-jarðsvín að kjósa þennan Johnson, til þess að herða á járnviðjum afturhaldsmanna á okkur. Veiztu hvernig toll-lögin eru? Veiztu hvað mörg pund af tóbaki við fáurn fyrir dollarinn? Nei, þú veizt ekkert af þessu, því þú ert asni, sem aldrei lest blöðin, og blöðin eru það, sem fræða okkur um stjórnmál landsins. Ég er nú fimtugur, og hef lesið blöðin í sextíu ár, og veit hvað ég tala um. Ég-----------.« »Hvað á þetta helv. raus! þú — —« »Haltu kjafti, afturhalds-jarðsvínið þitt,« sagði tröllið og skók hnefann framan i hann. »Við skulum tala um þetta í bróðerni. Hvað fáum við af tóbaki fyrir dollarinn? Fjögurpund; en mund- um fá sex pund og tvö lóð, ef tollurinn væri ekki. Robert Moore ætlar að afnema tollinn. Johnson ætlar að hækka hann á okkur. Hvar lendir það? Hvar lendir það?« endurtók hann með þrum- andi rödd og barði saman hnefunum. »A ég að segja ykkur það? Éað fer fyrir þessu landi eins og ritningunni, þegar Gyðingar fóru til Abrahams og báðu hann að afnema tollinn á tóbaki, en hann sagðist skyldi flengja þá með skorpíónum. Hvernig fór? Þeir gerðu uppreisn og tóku nýjan kaðal og hengdu konunginn fyrir framan þinghúsið. Sama ættum við að gera, eða hvað finst ykkur? Hvort viljið þið heldur Ijögur eða sex pund fyrir dollarinn?« »Sex pund,« hrópuðu allir. »A, var það svo? Hvað segir þú um það, þú þarna með 12
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.