Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1899, Side 62

Eimreiðin - 01.07.1899, Side 62
arnir skildust að, og stóðu þeir nú sinn hvorum megin við bálið og þurkuðu af sér svitann og blóðið. Klúbburinn færðist nær og nær. Reyndar var það með lögum bannað að ganga með þannig lagaðan fána, þegar kosningar stæðu til, en þær höíðu ekki verið að fást um slíka smámuni. Lögreglan lét þær fara fram hjá og gerði þeim engan farartálma, og þeir af hópnum, sem á táinu stóðu, viku sér undan og út af því, því þeim leizt ekki á að verða fyrir þeim. Áfram heldu þær, unz þær komu að leikhúsinu, þar sem fundinn átti að halda; þar fóru þær inn. Nú var klukkan orðin þrjú síðdegis. Menn komu úr öllurn áttum og það var orðin svo mikil þröng á strætinu, að naumast var hægt að komast áfram. Menn fóru að tínast inn í fundar- salinn og þó leikhúsið væri stórt, fyltist það alveg á örstuttum tíma. Ut við vegginn öðrurn megin sátu konur, sem komið höfðu til að hlusta á ræðurnar. Þar var og saumaklúbburinn, og hafði reist fánann upp við vegginn og horfði letraða hliðin fram. Nú kom maður inn og kallaði: »Mr. Johnson er að koma!« Þessum tíðindum fögnuðu hans menn með glymjandi lófaklappi. Ruddust nú inn hópar af mönnum, og brátt gekkjohnson sjálfur inn í salinn, ásamt helztu flokksmönnum sínum. Hann var glaður í bragði, því hann hafði frétt um viðureignina, og það með, að hans menn hefðu borið hærra hlut. Þótti honum það fyrirboði þess, að hann mundi sigur vinna við kosningarnar. Hann gekk nú fram fyrir konurnar og heilsaði þeirn kurteislega, og þótti þeim sér virðing sýnd í slíku. Að því búnu tók hann sér sæti upp á ræðupallinum. Litlu síðar gekk Mr. Moore inn í salinn. Hann var lítill maður vexti og hæglátur. Johnson stóð upp, þegar hann kom inn, og þeir heilsuðu hvor öðrum með uppgerðar-kurteisi og sett- ust síðan niður. Nú var sá timi kominn, að silkihattur Johnsons skyldi fara að taka þátt í stjórnmálum. Eftir' að forseti hafði sett fundinnr stóð Johnson upp, tók ofan hattinn og hneigði sig og byrjaði að tala með hátíðlegri rödd: »Háttvirtu herrar og frúr! Ég þykist vita, að yður muni öllum vera það að meira eða minna leyti ljóst, í hvaða tilgangi vér komum hér saman í dag. Nú nálgast óðum sá dagur, er stjórnvölur Kanada verður lagður yður í hendur, og yður þannig gefið tækifæri til að lýsa yfir með atkvæðagreiðslu yðar trausti því
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.