Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1899, Qupperneq 68

Eimreiðin - 01.07.1899, Qupperneq 68
188 þeir sinn fulltrúann hvor, til þess að hafa gát á öllu og líta eftir hverjir kæmu á kjörstaðinn og hverjir ekki. Atkvæðagreiðslan gekk seint, einkanlega ef þeir menn áttu í hlut, sem voru með Moore. Grimur þurfti að yfirvega það alt með nákvæmni, og sjá um að ekkert væri rangt. Fulltrúi Moore’s kom nú inn með einn mann, sem óskaði að greiða atkvæði. Grímur spurði hann að nafni. Hann nefndi sig. »Þér getið ekki greitt atkvæði hér í dag; nafn yðar stendur ekki á kjörskrámi.« Kjósandinn setti upp stór augu. »Stendur ekki nafn mitt á kjörskránni? Það stóð þó á gömlu kjörskránni, og síðan hefi ég ekki skift um bústað. Það hlýtur að vera þar.« »Pað er þar ekki,« sagði Grímur í embættistón. »Þér greiðið ekki atkvæði hér í dag. Látið hinn næsta koma.« »Hverjum gáfuð þér atkvæði við siðustu kosningar,« spurði Moore kjósandann í hljóði. »Andsk. beinhorninu honum Smith, — fyrirgefið mér, það lá við sjálft að ég talaði ljótt —, sem sveik öll sín loforð við okkur. Ég ætlaði að launa Ottawa-stjórninni fyrir mig í dag.« »Ég sé hvernig í öllu liggur,« sagði Moore og ritaði eitthvað hjá sér. Fulltrúi hans kom nú inn með sex menn hvern á fætur öðrum. Enginn þeirra fékk að greiða atkvæði. Nöfn þeirra höfðu staðið á gömlu kjörskránni, en verið strikuð út á hinni nýju. Þeir urðu bálvondir, kendu Johnson og stjórninni um það, og völdu þeim öll þau fáheyrðustu blótsyrði, sem þeir áttu til í orðasafni sínu. En það dugði ekkert. Þeir máttu allir fara þaðan svo búnir. Nú kom fulltrúi Johnsons inn með einn kjósanda. »Hvað heitið þér,« spurði kjörstjóri án þess að líta á manninn. »Sveinn Jónsson.« Mr. Moore leit upp. Hann þekti manninn og vissi, að hann hafði ekki atkvæðisrétt. »Mr. Brown,« sagði Grímur, »skrifið þér: Sveinn Jónsson nr. 83.« »Þessi maður heitir ísak,« sagði Moore; »en Sveinn Jónsson er dáinn fyrir fjórum mánuðum. Ég þekti hann vel, því hann var i vinnu hjá mér.« »Kjörstjóri ræður því, hvort maðurinn greiðir atkvæði eða ekk'i,« sagði Johnson stuttlega.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.