Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1899, Page 95

Eimreiðin - 01.07.1899, Page 95
215 eða til jarðarinnar. Til þess að framleiða rafmagnsneista með einföldum straumi úr galvanskerum, mundi þurfa afarmörg ker og sterkan straum og það yrði dýrt; en með öðrum einföldum verk- færum má fá miklu ódýrari straum, sem getur gefið langa og bjarta neista hvern eftir annan. A síðustu árum hafa menn nú tekið eftir því, að þegar neisti skreppur frá einum símaenda til annars, þá er það ekki svo einfalt, sem það virðist í fljótu bragði; neistinn sýnist skreppa aðeins einu sinni á milli, en í raun réttri er það svo, að séu simaendarnir A og B, þá skreppur fyrst neisti írá A til B, svo hrekkur nýr neisti til baka frá B til A, þá enn einn frá A til B og svo koll af kolli, en neistarnir verða smámsaman minni og minni, unz þeir hverfa alveg; þessar sveiflur neistans eru svo skjótar, að alt verður í einni svipan og vér fáum ekki auga á fest, en sjáum að- eins einn neista. Þegarkólfur í klukku sveifl- ast fram og aftur milli klukku- barmanna, hringir bjallan og vér heyrum hljóð; þessu víkur þannig við, að högg kólfsins koma hreyfingu á klukkuna, þannig að barmarnir titra eða sveiflast; þessar sveiflur berast frá bjöllunni út í loftið, og ef þær berast oss til eyrna, heyrum vér hljóð. Rafmagnsneistinn sveiflast nú fram og aftur eins og kólfurinn, og alveg eins og kólfurinn og bjallan koma af stað hljóðbylgjum í loftinu, alveg eins kemur neistinn af stað rafmagns- bylgjum, sem breiðast út í allar áttir með ljóshraða; en þó þær komi til vor, verðum vér þeirra ekki varir, þvi að vér höfum ekkert skilningarvit, sem getur skynjað þær, eins og eyrað skynjar hljóðsveiflurnar eða augað ljósöldurnar. A síðustu árum hafa menn nú fundið upp mjög einfalt verk- færi, sem »skynjar« rafmagnssveiflurnar, eða segir til, þegar þær koma. Verkfæri þetta er kallað samloði (Cohœrer) og kent við frakkneskan mann Branly að nafni, en Marconi hefur endurbætt það og fyrstur notað það til fréttasendinga. Samloðinn sést á
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.