Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1899, Síða 112

Eimreiðin - 01.07.1899, Síða 112
232 UM GRÓÐURRÍKI ÍSLANDS hafa komið út nokkrar ritgerðir i ársriti grasffæðisfjelagsins í Höfn (»Botanisk Tidskrift«), sem ekki hefur áður verið getið um í Eimr. í 20. bindi þess rits er löng ritgjörð (»Tillæg til Islands Krypto- gamflora indeholdende Lichenes, Hepaticæ og Musci«) eftir hinn danska gras- fræðing prófessor Chr. Grönlund, sem kunnur er orðinn fvrir rit sín um íslenzkar plöntur. Þar er skrá yfir þær fléttur, hálfmosa og mosa, er fundist hafa á ís- landi síðustu árin eða 1 gömlum söfnum ífá Islandi, t. d. safni Steenstrups ffá 1839—40. — Flest höfðu þeir fundið Stefán Stefánsson, Helgi Jónsson og Arthur Feddersen, sem ferðaðist heima 1884 og 86. Alls telur Grönlund 74 nýjar tegundir. — Við ritgjörð þessa gjörði Stefdn kennari Stefdnsson nokkrar athuga- semdir (»Nogle Bemærkninger til Chr. Grönlunds Tillæg« etc.) í sama árg. (bls. 399—402). Þar er og getið 3 tegunda, sem höf. hafði fundið, en Grönlund hafði slept. — í 21. árg. af »Bot. Tidskr.« (bls. 33—36) er greinarkorn um fsl. plöntur (»Contributions to the Flora of Iceland«) eftir Theodor Holrn, danskan grasffæðing í Ameríku. Þar eru taldar nokkrar plöntur (og getið fundarstaða þeirra), er amerisk kona, Elizabeth Taylor að nafni, hafði safnað sumarið 1895; en lítið sem ekkert er á ritgjörð þessari að græða, því plöntur þær, sem nefndar eru, eru flestar algengar; en þær fágætari áður kunnar frá þeim stöðum, sem Taylor hafði fundið þær. — Þá er í sama árg. (bls. 339—348) ritgjörð um fsl. plöntur (»Nogle Bidrag til Islands Flora«) eftir tvo danska grasfræðinga cand. pharm. O. Gelert og cand. mag. C. Ostenfeld. Eru þar taldar allmargar sjald- gætar plöntur frá nýjum fundarstöðum, sem þeir inspektor P. Feilberg (heima 1896), cand. mag. Hjalmar Jensen (heima 1892), dr. Þorvaldur Thóroddsen og Ostenfeld sjálfur hafa safnað. Ostenfeld hefur tvisar komið við heima (með Ingólfi á norðurförum hans) 1895 og 96, og safnað plöntum bæði á Vestfjörð- um, Austfjörðum og Reykjanesi. Auk þess eru í ritgjörð þessari nokkrar leið- réttingar á eldri nafngreiningum isl. plantna. — Enn er f sama árg. (bls. 349 — 364) ritgjörð (»Vaar- og Höst Exkursioner i Island 1897«) eftir cand. mag. Helga Jónsson. Skýrir hann þar ffá nokkrum athugunum um lff plantnanna að vetrinum á íslandi, gróindin að vorinu, laufgun og blómgun og hvenær þær taka á sig vetrargerfið að haustinu. Hefur lítið sem ekkert verið ritað um þetta af öðrum en Helga, og eru þvf allar upplýsingar þar að lútandi mikils verðar. Önnur rit- gjörð eftir H. J. hefur nú fyrir skömmu birst í »Bot. Tidskr.« XXII, 169—207 (»Floraen paa Snæfellsnes og Omegn«). Er það skýrsla um plöntur þær, sem hann fann á rannsóknarför sinni um Snæfellsnes- og Dalasýslu sumarið 1897; þar á meðal eru 24 tegundir blómleysingja og 5 blómplöntur, sem ekki eru áður kunn- ar á íslandi. Auk þess getur hann 6 »nýrra« blómleysingja, er hann hafði fundið annars staðar á landinu. — Loks er 1 sama árg. bls. 131—8 ritkorn eitt (»Nogle Ferskvandsalger fra Island«), eftir hinn danska þarafræðing cand. mag. F. Börge- sen. Það er skrá yfir nokkrar vatnsþara- eða slítegundir, sem A. Feddersen, Stef- án Stefánsson og dr. L. Kolderup-Rosenvinge hafa safnað heima. UM ÍSLENZKA FUGLA (»Ornithologischer Bericht von Island« 1887—88) hefur mag. Bened. Gröndal ritað í fuglafræðis-tímaritið »Ornis«, sem kemur út í París. Er þar stuttlega skýrt frá lifnaðarháttum fugla þeirra, sem nefndir eru, og þess einkum getið, hvað farfuglana snertir, hvenær þeir komi að vorinu, hve- nær þeir verpi, hvar þeir haldi sig að sumrinu og hvenær þeir fari burt að haustinu. Auk þessa er stutt lýsing á Suðurlands undirlendinu, og í inngang- inum hrekur höf. með skýrum og góðum rökum þá skoðun Ameríkufarapostula
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.