Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1899, Page 116

Eimreiðin - 01.07.1899, Page 116
236 er merkilegt,« segir hann, »að slík uppástunga skuli geta komið fram hjá þjóð sem jafnmikið hefir fengið að kenna á einokunum eins og íslendingar. En það er í fullu samræmi við þá fyrirlitning fyrir lærdómskreddum, sem íslendingar hafa einnig sýnt í ýmsum öðrum greinum, og bæði bendir á lítinn pólitiskan þroska, og að hinu leytinu líka á framgimi og sjálfstæði.« Eftir að höf. þannig hefir bent á hinar helztu framfarir, getur hann þess, að þó þær séu töluverðar, þá komist þær í engan samjöfnuð við framfarir Dana á fvrsta mannsaldrinum eftir að þeir fengu stjórnarskrá. Að framfarimar séu ekki meiri sé sumpart að kenna óblíðu náttúrunnar, strjálbygð og örbirgð, og sumpart menjum illrar stjórnar á umliðnum öldum. En hann álítur, að miklar framfarir séu í vænd- um og muni þá koma upp bæði auðmenn og öreigalýður eins og hjá öðrum þjóðum, og sá mikli jöfnuður, sem nú er, hverfa. Yfirleitt er grein þessi mjög vel rituð og alt, sem nokkru skiftir, rétt í henni. Væri mikils vert að fá fleiri slíkar greinar frá hendi þessa velmentaða hagfræðings, enda mun hann ætla sér, að láta hér ekki staðar numið. EIÐUR, saga séra Jónasar prófasts Jónassonar, er nú komin út á dönsku, og er þýðingin eftir séra ]. R. Zerlang i Holböl f Slésvík (sbr. Eimr. IV, 240). Hún er lipur og í alla staði vel af hendi leyst. Þýðingin er prentuð í »Illustre- ret Tidende* XL, 19—21 (5., 12. og 19. febr. 1899). V. G. Leiðrétting. Sökum óhappa við prófarkalesturinn hafa því miður eigi allfáar prentvillur slæðst inn í »Landnámssöng íslands«, sem menn eru beðnir að leiðrétta áður en lagið er leikið eða sungið. Hinar helztu villur eru þessar: Á bls. 121, efri hluta er tj fyrir g í staðinn fyrir j í i. línu í 2. takti. — 122 og víðar er lagið einkent svo sem það væri í G-dúr í staðinn fyrir í D-dúr. — 122, neðri hluta er JjJ fyrir a í staðinn fyrir í I. línu í i. takti. — 123, efri hluta vantar § fyrir d í bassanum í píanó-fylgiröddunum, fyrri takti. — 125, efri hluta, er jjjf fyrir h í staðinn fyrir d í hægri hendi í fylgirödd- unum, fyrri takti. — 128, efri hluta stendur í 3. takti 1' fyígiröddunum 4 1 j J J' n jLt á •h ‘ ■=F= í staðinn fyrir ^—■#■— Nokkrar fleiri smávillur hafa orðið í þessu lagi, t. d. é é í staðinn fyrir l H . u é y, óþarft a og JJ o. fl., en slíkt er vonandi að villi engan.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.