Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur - 01.01.1976, Page 23

Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur - 01.01.1976, Page 23
ÚR BRÉFUM SVEINS LÆKNIS PÁLSSONAR 23 þessum upplýstu tídum med ímsu móti straffad ogóstraffad! Eckitala eg ad þessu sinni um þann almennasta máta þar til, svosem dulsmáls- fædingar og fóstrdrif, ecki heldr um lífstyttandi physiskt barnaupp- fóstr margra og þann þenkíngarhátt: ad börnum sie ei vert lækníngar ad leita og þau séu sæl ef deyi sem fyrst, heldr um einn þridia máta, sem nærfellt tekr hinum fram, og lídst þó óstraffadr. Þad verdur ad segia svo hveria sögu sem gengur: Á ímsum ad þessu sinni ónefndum stödum hef eg þess vís ordid ad ecki einasta kiörnar yfirsetukonur, heldr og þeir sem sig gáfu út fyrir Fædingarhiálpara, bædi karlar og konur, ecki víla fyri sier, máske laungu ádr enn náttúrlegr og liettr fædíngartími er kominn, annad hvert af heimskufullri hrædslu um ómögulega fædingu ellegar til ad giöra sier nafn, ad myrda fóstrid med fúllu fiöri í módurlífi annadhvert med eigin höndum edr og verkfærum til ad gieta dregid þad þess léttar út, og sem þeir meina, biargad lífi módurinnar, med svo blódugum handatiltektum, ad hveria lifandi túngu hryllir vid ad tala þar um, og hvad meira er, ef finnast skyldu þeir ignorantere medal presta, sem ecki einasta hieldu med og í forsvar tækiu þessa ódád, heldr skipudu yfirsetuk. þannig ad lauga hönd sína í saklausu blódi. Þessir mordíngiar, sem svo illa taka framfyrir hendr á Gudi og gódri Náttúru, eru helst of fávísir til ad skéra úr þeirri í yfirsetuk(venna) fræðinni þýngstu spurníng: hvert meira sé verdt líf fóstursins edr módurinnar, og ættu bædi ad straffast og forbodast ad hræra jafnvel vid skinlausum sképnum í burðarneid. Bædi manneskiuleg tilfinning og Emb(ættis) skylda þrýstir mier til ad snúa mier um þetta efni til ydar velæru- v(erdugu) — þess heldr, sem ég veit vissar, ad þér ecki tefied ad benda vidkomendum í ydar Prófastsdæmi til ad koma í veg fyrir þetta Gudleysi, og innklaga þad fyrir veraldlegt yfirvald ef framar uppvíst verdr, hvar til ég hier med legg mína innilega bón, og undir eins ad yfirsetukonunum tilhaldist í hverri sókn ad æfa sig vel og yfirheyra láta í sinni konst, vera varsömum enn ei flasa ad einkum í Fylgiu sókn eptir barnburð, og yfirhöfud skicka sier svo í öllu þvílíku, ad forsvarad gieti bædi fyrir Gudi, mönnum og sinni egin samvitsku — etc. IB 7 fol.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104

x

Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur
https://timarit.is/publication/280

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.