Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur - 01.01.1976, Page 27

Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur - 01.01.1976, Page 27
ÚR BRÉFUM SVEINS LÆKNIS PÁLSSONAR 27 Til Mr ísleifs Ásgrímssonar1 í hasti! Hier med fylgia blöd, sem þier skulud britia í smátt eins og tóbak í pípu, setia þar á 1 pott brennivíns, láta þad standa í hita í 4 daga.2 Svo á ad taka inn af brennivíninu lítinn spón hvern morgun fastandi, svo sem viku tíma, láta svo lída eins lángt á milli. Þetta vildeg bædi ad þier og stúlkann reindud, og eg fengi ad vita, hvert yckar findi sig betur vid þetta. Adgiætandi er ad blöd þessi kunna ad migla á leidinni. Þarf þá ei annad enn skola þau sem snöggvast í siódheitu vatni, og brád- þurka þau í vindi sólarlaust, ellegar í breíi inn á sier. Ydar þ(énustu)r(eiðu)b(úinn) vin Sveinn Pálsson Þ. 14da Julii 1806. JS. 156 4to 1 ísleifur Ásgrímsson (d. 1845) skáld, Svínafelli. 2 Árið 1880 kom út lítið rit eftir Jón Jónsson garðyrkjumann um nytsemi nokkurra jurta. Þar er áþekk lýsing á meðferð skarfakáls og fleiri jurta í lækningaskyni. Höf. byggir m. a. á Sveini Pálssyni. Til Finns Magnússonar prófessors, Kaupmannahöfn Reykiavík 10 Augusti — 1823 Dýrmæti gódi herra Professor! .....Þú veitst jeg er alltíd frettafár. Allt af Kötlu1 færdu í Kl(austur)- pósti. Jeg er hræddr þar af verdi eins margar útgáfr og frásögurnar siást, því sinn hefir séd frá hvörri átt, og Communication milli Mýr- dals — hvar jeg er — og Álptavers — hvar Katla ætíd skémmir mest — var enn þá stoppud þá jeg fór heiman. Moltke2 narradi mig til ad yfirsetia sier dagskruddu mína yfir hlaupid, og Kl(austur) pósts- ins útgefari3 feck orig(inalen). Enn jeg er situeradur þar sem verst gegndi, ad sönnu nær því riett undir henni, en sá þó minnst af hennar dírd. Mér finnst annars sem hún nú — aldeilis hætt ad riúka sídan þ. 19 Julii — ecki hafi giört 1/3 hluta ad verkum mót því fyrr, samt spái eg ad hardindi fari í Hönd, þar grasbrestr er svo gífurlegr,
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104

x

Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur
https://timarit.is/publication/280

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.