Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur - 01.01.1976, Síða 30

Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur - 01.01.1976, Síða 30
30 ÚR BRÉFUM SVEINS LÆKNIS PÁLSSONAR 2. Fyrir 3 árum vard eg Forpagtari af kóngstíundum í vestri Sk(afta)- f(ells) s(ýslu) fyrir 37 rbd. r(eiðu) s(ilfurs) í stadinn fyrir 12 ádr. Forpagtn(ingen) var stílud upp á 3 ár, nú útrunnin. Flestum þókti eg bióda mikid, og þegar innheimta og flutníngr er med- reiknad, verdr ecki mikid afgángs. Ætli þér látid bióda þær upp, minni Rentuk(ammer) ecki á þad, á nærstkomandi Mannt(als) þíngum? Fyrirgefid mier þessa Næsvished, og bladid allt, en leyfid eg undirskrifi mig med hárri virdingu. Ydar Velborinheita audm(júkur) þienari Sv. Paulson Lbs. 437 b fol. 1 Þórarinn Öefiord (1793—1823) sýslumaður. Var settur sýslumaður í Skaftafellsþingi 12. júlí 1823. Drukknaði 14. sept. þ. á. í Eldvatninu á Mýrdalssandi. Hann átti Rannveigu dóttur Vigfúsar sýslum. Þórarinssonar á Hlíðarenda. 2 hjartslátt. 3 S. P. samdi Æfisögu Jóns Eyríkssonar „eptir tilhlutan Amtmanns Bjarna Thorsteins- sonar, og af þeim síðarstnefnda yfirséð og löguð...” eins og stendur á titilblaði. Kom hún út í Kaupmannahöfn 1828. Formála samdi Bjarni og þar stendur m. a. um Svein og verk hans: „Ég þekkti fáa svo vel hæfa til þessa verks sem hann, þvf bæði er lærdómur hans og greind, líka hans lipri íslenzki stýll að margra dómi framúrskarandi.” 4 Regner Ulstrup sýslumaður f Skaftafellsþingi fékk leyfi frá störfum 1822—1823, „en Sveinn varð hálfnauðugur, einungis fvrir meðmæli stiftamtmanns Moltkes, að taka við sýslumanns constitution (setningu) á meðan”. Um þessi verk sín segir S. P. „varð enginn til að klaga eður álasa honum” (þ. e. Sveini). Æfisaga, 45 og 46. 5 efnisdrög, hiálpargögn og annað, sem varðar ævi Jóns Eiríkssonar. 6 Magnús Stephensen (Stefánssonar amtm.) 1797—1866 var settur sýslumaður í Skafta- fellsþingi 22. sept. 1823. (apríl/maí 18241) Hærstvyrdi Herra Amtmadr! I daudans flughasti gríp eg þetta tækifæri, ad senda ydr uppkastid sem jeg er búinn ad sýnast vid ad bagla saman af K(on)f(erens)r(áds) E(richsens) vita, en get nú einga tíd fengid til ad skrifa þær athuga- semdir eg þó vildi, og mier siálfum hafa dottid í hug. Þad vantar inngáng og allann fyrri partinn, ættatal etc., hvar til eg þó er adeins búinn ad safna því sem væntanl(ega) fengist getr. Allt verdr ad vera uppkast, o: hreinskrifast á ný, og er í ydar valdi hvört þér sendid mier aptr edr ei; enn aldrei fæ eg því aflokid fyrir haustnætr, og nú farid þier aptr í Sýslu ydar! eda hvad? Jeg veit þier forkastid miklu sem komid er, og þykir undur ef þier komist framm úr því rugli rietta leid, því rnier þykir þad siálfum
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104

x

Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur
https://timarit.is/publication/280

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.