Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur - 01.01.1976, Page 33

Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur - 01.01.1976, Page 33
ÚR BRÉFUM SVEINS LÆKNIS PÁLSSONAR 33 eins og þier sakned smá Materialier, enn ydur ætla eg ad skrifa titil- blad og Indledning m. m. Mier þykir ofur fallegt ad skióta inn fyrir og eptir formálann etc. no(c)krum poetiskum sem prosaiskum epi- grammer sem vid efnid eiga, edr spakmælum, sem hlyda uppá þann eda um þad er ritad, en man né kann eckert! Von hef eg um bref nockur hiá Próf(asti) mínum í Odda og Description yfir málverk Olafsens3 en hamingian rádi nú hvört hann man þad edr kemst til ad enda, þar drottinn hefir nú kallad hann til annars. Því er verr ad bref E(richsens) til Skúla fog(eta) munu fortærd, því þessi skal hafa brennt, ecki einasta þau, heldr, — segir Sagan — allt hvad hann hafdi siálfr uppkastad til eigin Lífsögu. Þad sýnist mier Feil og malise mót eptirlifandi vinum, edr og trúarleysi um Líf eptir þetta, nema madr þecki því fleiri ófullkomlegleiki í fari sínu. Ecki er Genea- logien laung, gaman er víst ad ættartölum, þó eg vegna tæps minnis alltíd hafi amast vid þeim. Opt finnur madr ad merkismenn af lágum stigum nálægt sér, hafa kyn ad rekia til einhvörs merkilegs í upp- ættum, og draga keim af þeim sama eins til sálar sem líkama. Valla er væntandi ad útlendskur Setieri hitti Rede í þessari syrpu, enda býdr þad frá ad standa, þar jeg nú finn orthografisk Feil í hverri einustu línu. Nú seinast til ydar dýrmætu athugasemda: Me judice et quidem satis competente,4 svo vel sem þær falla mér, giöra þær ydr þó ad minus verax!5 Þier segist ættud varaz ad skrifa nockud í módur- máli voru nema hleypisedla etc.., en mier finnst allt annad, — uden Flatterie erud þier sá besti núlifandi og mest fliótandi eda lidugasti danskr stýlisti, enn medal inna liprustu íslensku, þad fyrra má djánginn þacka ydar líkum, hitt er eitt af andans gáfum. Jeg er ad jeta mig sundr og saman um ad senda ydr Annot(ationerne) aptr og bidia ydr giöra eitthvört merki hiá þeim mönnum, eda Anecdoter sem ei má nefna edr innfæra, enn tými fátt ad missa, so sem E(richsens) Hidsighed i Cammerinu útaf Skúla og Levetzov, póstinn um Eggers verdr ad innfæra, líka um velgiördir Kammersins vid syni hanns, Anecdoten um laugard(ags)kostinn hiá g(am)l(a) Luxd(orph) lætur sig finnst mér gott lesa á íslensku, og hanns tvö bref til E(richsens) er siálfsagt best einúngis ad nefna í módurmálinu, mier þóttu þau svo falleg og vinarleg í originalmálinu! Fulltíngi E(richsens) vid amtm. Th(orarensen) og dr. St(ephensen) þori eg ei ad nefna med fullum ordum. Anmærkn(ing) ydar um landfóg(eta) Skúla er sann- leikr og líf, og steytir eingvann. Rev. anda til E(richsen) mun ei mega fara hardt med. Mer occurrerar nú ecki fleira og læt svo allt
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104

x

Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur
https://timarit.is/publication/280

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.