Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur - 01.01.1976, Síða 60

Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur - 01.01.1976, Síða 60
60 FINNBOGI GUÐMUNDSSON Bókakista Gísla Konráðssonar, nú varðveitt í handritasal Landsbókasafns. stæðara hætti hér á landi en víðast hvar annars staðar. Mætti raunar segja, að til hafi verið á Islandi allt fram undir okkar daga menn, er viðurkenndu naumast prentlistina. Ég ætla að lokum að nefna tvö talandi og alkunn dæmi um þetta frá síðari tímum máli mínu til skýr- ingar, þá Gísla Konráðsson og Sighvat Grímsson Borgfirðing. Til eru í Landsbókasafni (Lbs. 3722—23 4to) fyrstu sex hlutar Árbókar Jóns Espólíns með hendi Gísla Konráðssonar, er gerir svo- fellda grein fyrir verkinu: „Árbækur þessar frá 1300—1744 hefir ritað Gísli Konráðsson að Bakka í Vallhólmi, eptir því fyrsta frumriti höfundarins Espólíns hins Fróða, handa Boga stúdent Benedictssyni á Staðarfelli, fyrir milligaungu vinar hans Jóns prófasts Konráðssonar á Mælifelli, er borgaði á ark hvert hálfan annan fisk í Landaurum — Og byrjaði Gísli að rita á Jólaföstu 1818 og endaði — Viku fyrir Sumar 1819 —- enn gjörði alla nauðsynja vinnu þess utan á heimilinu sem einyrki, auk annara skripta — og ætlar Gísli, að handrit þetta sje hið réttaza og réttara enn hinar prentuðu Árbækur, því hann sá höfundinn sjálf- ann víða rjetta mannanöfn í Árbók þeirri, er hann fjekk frá Bók- menntafélaginu í K.m.höfn í Vyrðingar skyni sem höfundur árlega
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104

x

Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur
https://timarit.is/publication/280

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.