Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur - 01.01.1976, Qupperneq 67

Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur - 01.01.1976, Qupperneq 67
NORDAHL GRIEG OG FRIHETEN 67 Höfundurinn varð ókrýndur konungur meðal norskra skálda að loknum lestri þess. Nordahl Grieg lét sér ekki nægja að kveða kvæð- ið, heldur gerðist hann virkur þátttakandi í þeim átökum, sem fram- undan voru, hildarleik, sem átti eftir að skipta sköpum fyrir einstakl- inga og þjóðir. Hér verða rifjuð upp helztu æviatriði Nordahls Grieg, áður en vikið verður að Ijóðabók hans, Friheten. Grieg-ættin kom til Noregs frá Skotlandi. Forfaðir norsku greinar- innar fékk borgararéttindi sem kaupmaður í Bergen 1779. Nordahl Grieg er fimmti ættliður frá skáldinu og biskupnum Johan Nordahl Brun, og bar hann fullt nafn hans. I móðurætt má einnig finna skáld- ið og prestinn Peter Dass. Móðurfaðir Nordahls Greig var Ole Vollan, einn af forystumönnum Moderate Venstre í stjórnmálum. Faðir Nor- dahls Grieg var Peter Grieg, lektor við Bergens katedralskole og síðar forstöðumaður miðskóla í Fane. Móðirin hét Helga Vollan. Foreldrar hans höfðu ólíka skapgerð, faðirinn hæglátur og hlé- drægur, en móðirin kát, bjartsýn og úrræðagóð. Þau eignuðust fjögur börn, tvo syni og tvær dætur. Faðir þeirra hafði mikið dálæti á bók- menntum. Hann hafði lag á að vekja áhuga barnanna á norskum bókmenntum og einnig erlendum skáldskap. Þetta hafði sýnileg áhrif. Harald, eldri bróðirinn, varð forstjóri bókaútgáfunnar Gylden- dal Norsk Forlag, en sá yngri gerðist skáld og rithöfundur. Báðir bræðurnir luku prófi í sagnfræði við háskólann í Ósló. Um skeið lagði Nordahl Grieg stund á bókmenntir við háskólann í Oxford. Hann skrifaði í skóla ritgerð um Kipling og brezka heimsveldið og hreifst um skeið af valdatafli Englendinga. Ritstörf Nordahls Grieg við Óslóarblöðin Tidens Tegn og Oslo Aften- avis urðu honum góður skóli. En útþráin brann honum í blóði. Sjálf- sagt var það ekki tilviljun, að hann réð sig sem háseta á „Henrik Ibsen“. Bergen-búinn var sér meðvitandi um sambönd við umheim- inn og vanur að sjá ýmsa þjóðfána blakta. Eftir þessa sjóferð kom út fyrsta ljóðabók Nordahls Grieg. Hér fer á eftir skrá um ritverk hans: Ljóðasöfn Rundt Kap det gode háb. Vers fra sjoen. 1922. Stene i stwmmen. 1925. JVorge i váre hjerter. 1929.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104

x

Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur
https://timarit.is/publication/280

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.