Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur - 01.01.1976, Side 75

Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur - 01.01.1976, Side 75
NORDAHL GRIEG OG FRIHETEN 75 hafði verið borinn í fyrstu skrúðgöngunni, sem fram fór í Noregi 17. maí, á Eiðsvelli 1827. Fána þennan höfðu tvö fræg systkin búið til, Camilla og Henrik Wergeland. Fáninn verður kveikjan aðlöngu kvæði, sem skáldið nefnir Wergelandsfanen. Nordahl Grieg yrkir upp- haf þessa kvæðis í Toronto í júní 1941, en lýkur því ekki fyrr en í Fondon í júlí 1943. Þetta er lokakvæðið í Friheten, alls 18 erindi. Auðsæ tengsl eru milli þessa kvæðis og 17. mai 1940. Nordahl Grieg hélt til Englands með skipi og kom til Fiverpool 25. ágúst 1941. Gerd dvaldist lengur vestra og kom til Glasgow með norsku skipi um miðjan október. Þau settust fyrst að í Fondon, þar sem styrjöldin gekk enn sinn vanagang. Innrás Þjóðverja í Rússland 22. júní 1941 reyndist afdrifaríkasti atburðurinn þann tíma, er þau dvöldust vestan hafs. Réttur Nordahls Grieg til þess að klæðast hermannabúningi var enn ekki á hreinu. En með bréfi frá Halvdan Koht utanríkisráðherra Norðmanna var hann gerður að fánabera (fenrik). Hlutverk hans skyldi vera að starfa meðal norskra hermanna á erlendri grund. Þrátt fyrir annríki gaf Nordahl Grieg sér tíma til að yrkja. Hon- um verður hugsað til hlutskiptis þýzku hermannanna. í nóvember 1941 yrkir hann kvæðið Til de tyske soldater. Það skiptist í fjóra kafla, og fer hér á eftir upphafserindi hvers þeirra: Heimsríki var yður heitið! Hjörtun í bernsku og vanda hitnuðu af heillandi draumi um herför til ókunnra landa! I erlendum borgum, sem unnust með atfylgi vopna og svika, þó vitrast sú þráheitna veröld, sem víghrokans járnhælar stika. í hatursins gaddavírsgerði, sem grimmd yðar hefur riðið úr bölþján og blóðugum píslum, sinn bólstað á innrásarliðið. Fn sá yðar, hermenn, sem hafnar því hlutverki að myrða og pína, skal heiður af dáð sinni hljóta, því hann gerir skyldu sína.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104

x

Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur
https://timarit.is/publication/280

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.