Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur - 01.01.1976, Side 86

Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur - 01.01.1976, Side 86
Landsbókasafnið 1975 BÓKAKOSTUR OG Bókakostur Landsbókasafns var í árslok BÓKAGJAFIR samkvæmt aðfangaskrá 325.545 bindi prentaðra bóka og hafði vaxið á árinu um 6318 bindi. Mikill fjöldi binda var sem fyrr gefinn safninu eða fenginn í skiptum. Af einstökum gjöfum skal þessara getið sérstaklega: Frú Helga Jónsdóttir, ekkja Sigurliða Kristjánssonar kaupmanns í Reykjavík, gaf nokkrar merkar gamlar íslenzkar bækur, m. a. Steins- biblíu frá 1728. Davíð Björnsson fyrrv. bóksali í Winnipeg gaf enn sem fyrr ýmis rit, bæði íslenzk og á ensku um íslenzk efni. Sendiráð Alþýðulýðveldisins Kína færði Landsbókasafni bókagjöf, er í voru ýmiss konar rit á ensku um Kína og kínversk efni, ennfremur nokkur sýnishorn kínverskra bókmennta í enskum þýðingum. Hinn 2. júlí afhenti Thor R. Thors, aðalræðismaður Ítalíu á ís- landi, ítalska bókagjöf í Landsbókasafni. Giulio Terruzzi sendiherra Ítalíu á íslandi (með aðsetri í Ósló) hafði í bréfi 18. nóvember 1974 skýrt Vilhjálmi Hjálmarssyni menntainálaráðherra frá því, að ítalska ríkisstjórnin hygðist gefa bókagjöf til íslands og væri ætlunin, að hún gengi til Landsbókasafns. Vildi stjórnin með þessu efla þekkingu á ítalskri tungu og menningu á íslandi og yrði í gjöfinni rit bæði gömul og ný. Af verkum eldri skálda og rithöfunda má nefna Divina Gom- media Dantes, Rime Trionfi poesie latine eftir Petrarca, verk í heild- arútgáfum eftir Machiavelli, Tasso, Galilei, Goldoni, Nievo o. fl. Af ítölskum samtímahöíundum, sem verk eiga í þessari bókagjöf, skulu nefndir m. a. Guareschi, Pavese, Levi, Casola, Vittorini, Soldati og Pirandello. Nú verða taldir aðrir gefendur bóka, einstaklingar og stofnanir, og fara fyrst nöfn íslenzkra gefenda:
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104

x

Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur
https://timarit.is/publication/280

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.