Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur - 01.01.1976, Page 97

Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur - 01.01.1976, Page 97
LANDSBÓKASAFNIÐ 1975 97 STARFSLIÐ Haraldur Sigurðsson bókavörður var í launalausu orlofi fjóra fyrstu mánuði árs- ins og vann þá að framhaldi verks síns um íslenzka kortasögu. Guðrún Magnúsdóttir var ráðin til að gegna starfi Haralds í fjar- veru hans. Helgi Magnússon B.A. var skipaður bókavörður frá 1. október. Hörður Vilhjálmsson ljósmyndari lét samkvæmt eigin ósk af starfi sínu sem umsjónarmaður myndastofu safnsins frá 1. september. Kristján Ólason var settur umsjónarmaður myndastofunnar frá 1. október að telja. NÝ STAÐA Heimild var veitt fyrir nýrri stöðu í flokkn- um A- 14 frá 1. janúar 1975. í stöðuna varð þó ekki ráðið endanlega á árinu, en heimild veitt til að laus- ráða í hana til bráðabirgða. ÚTGÁFUSTARFSEMI í síðustu Árbók var gerð grein fyrir þeirri breytingu, sem orðin er eða er að verða á útgáfu Árbókar safnsins. Sú Árbók, sem nú kemur út, er hin fyrsta í nýjum flokki og inniheldur einungis nokkrar ritgerðir auk skýrslu um starfsemi safnsins á liðnu ári. Bókaskráin hefur hins vegar verið leyst frá og prentuð sérstök undir heitinu Islenzk bókaskrá, og eru tvö hefti þegar komin, 1974 og 1975 (prentuð 1975 og 1976). Samskrá um erlendan ritauka íslenzkra rannsóknarbókasafna kom út eins og venjulega, í tveimur heftum tvisvar á ári, og gengur jafn- harðan til fjölmargra stofnana og einstaklinga. Landsbókasafn og Háskólabókasafn stóðu á árinu sameiginlega að útgáfu skýrslu um hringborðsfund þann á vegum Norræna rann- sóknarbókavarðasambandsins, er haldinn var í Reykjavík í október 1973. Nefnist skýrslan Pligtaflevering, Byttevirksomhed, Katalogi- séring, og eru þar birt framsöguerindi og útdráttur úr umræðum.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104

x

Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árbók Landsbókasafns Íslands - Nýr flokkur
https://timarit.is/publication/280

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.