Réttur


Réttur - 01.12.1916, Blaðsíða 30

Réttur - 01.12.1916, Blaðsíða 30
144 seirl seglskipum er ófært. Enn fremur liggur ísinn oft þann- ig, að ófært er til Norðurlands fyrir Hornbjarg, en greið gata fyrir Langanes og alt vestur á Húnaflóa. Siglingateppu mundi því gæta langt um minna við Norðurland í hafís- árunum, ef 3 — 4 sterk gufuskip væru sífelt viðbúin að smeygja sér gegn um hafísinn, bæði að austan og vestan frá, heldur en verið hefir með þeim skipagöngum, sem þjóð- in hefir átt við að búa hingað til. En þegar ófær hafþök koma fyrir Norðurlandi þá verður ekki við því gert, og meðan svo stæði, yrði að flytja póst um Norðurland frá Búðardal að vestan og Reyðarfirði eða Vopnafirði að aust- an, eftir því hvort auðveldara þætti. Og í þessu skyni væri nauðsynlegt að hafa vara-viðbúnað til að geta haldið uppi reglulegu póstsambandi, þrátt fyrir hafísinn. Hvað kostnaðinnm viðvíkur, þá getur þjóðin vel risið undir honum, ef hún vill. Prjú strandferðaskip og einir 7 — 10 flóabátar mundu ekki kosta mikið yfir eina miljón króna. En einmitt í skipunum liggur mestur stofnkostnaðurinn. Og áreiðanlega getur þeim mönnum, sem vilja bæta úr sam- gönguþörf landsins með víðtækum járnbrautarlagningum, ekki ógnað þessi upphæð, því að meira fé þyrfti til að leggja járnbraut úr Reykjavík og efst upp í Mosfellssveit. Hins vegar er mjög senniiegt, að reksturskostnaðurinn við strand- ferðirnar og póstgöngurnar, yrði meiri en hér er gert ráð fyrir, með því að verðhækkun á flestum hlutum mun fara í hönd, og er líkleg til að haldast lengi eftir að styrjöldinni léttir. En með því að vinna og varningur íslendinga hækkar líka í verði, er verðbreytingin ekki svo geigvænleg. Hins vegar er enginn vafi á, að tekjurnar af þessu samgöngu- kerfi mundu verða stórum meiri en gert er ráð fyrir, þó að það verði ekki sannað, nema með líkum. Nægir í því efni að benda á almenna reynslu, t. d. penny-burðargjald Breta, símatekjurnar og tekjuauka af póstferðum og strandferðum hér á landi á undanförnum árum. Samt mun þessi breyting aldrei verða framkvæmd í von um beinan hagnað. Ef hún^á að komast á, verður það að vera af því, að framfaramenn landsins álíti óbeina hagnaðinn svo mikils verðan, að þeir
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.