Réttur


Réttur - 01.02.1925, Blaðsíða 12

Réttur - 01.02.1925, Blaðsíða 12
iRjetiur 14 ræður fyrir ykkur, svo að tugum klukkutima skiftir, um land- og lóðaskatt, og þið vitið vel, hversu ákafur fylgis- maður þeirrar skattamálastefnu jeg hefi altaf verið.« Jeg vildi, að jeg mætti lesa alla ræðuna, því að hún skýrir málið miklu betur en jeg get búist við að gera nú. — Jeg vil Ieyfa mjer að tilfæra aðra málsgrein úr ræðu ráð- herrans (W. C.): »Núverandi skattamálaskipulag er orðið svo úrelt og drepandi, svo mikil hindrun á nýjum fyrir- tækjum og almennum framförum, og sjerstaklega þung- bært fyrir fátæklingana, að það er í engu betra en skatta- farganið og korntollslögin á hallærisárunum um 1840. Nú eru breytingatímar og nýjar framfarir í vændum. »Þið, sem hljótið það hlutverk að Iosa landið úr læðingi (eign- arhaldi einstaklinga) og opna það til almenningsnota, vinnið miklu stærri sigur, þjóðinni til heilla, heldur en við höfum gert með því, að koma í gegn fullu verslun- arfrelsi/ sagði Mr. Cobden.« (Winston Churchill: y>Hvenœr var þessi rœða fliitt ?«) P. Snowden: »Hvað kemur það málinu við? Vill hæstv. ráðherra ekki kannast við þessar hugsanir? Jeg skal nefna stað og stund. Ræðan var flutt í konungl. leikhúsinu í Edinborg 17. júlí 1909. Ráðherrann hefir sjálfur sagt, að hann hafi flutt ræður um þetta efni svo mörgum tugum skiftir. Og hann sagði einnig sjálfur, að nú væri tækifærið fengið, »tími framfara og breytinga«. En hvað hefir hann svo gert? Ef þeirri spurningu er beint til vor, hvers vegna vjer fluttum engar tillögur um þetta efni í fyrra, þá svara jeg því, sem þeir muna, er hlýddu þá á fjárlagaræðu mína, að jeg gaf þá ákveðna yfirlýsingu um, að ef jeg gegndi fjármálaráðherraembætti þetta ár, þá mundi jeg flytja frumvarp urn þetta efni. Hæstv. fjármálaráðherra hefir athugað þetta mál í mörg ár. Pess vegna spyr jeg hann: Virðist honum það rjett- látt, að þær geysi-fjárupphæðir, sem hann telur að safn- ist vegna starfsemi þjóðfjelagsins fyrir fje, sem ríkið hefir lagt til opinberra umbóta, sjeu eign einstaklinga; finst
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.