Tímarit kaupfjelaganna - 01.01.1897, Blaðsíða 8

Tímarit kaupfjelaganna - 01.01.1897, Blaðsíða 8
fyrirtækja þessara, en þeir, sém hafa komið þeim á fót og mest og bezt stutt að framgangi þeirra. Árferðið hefur verið mjög misjafnt hjá fjelögunum, bæði í tilliti til verzlunarhagsins yfirleitt, og eins hafa sum árin komið í Ijós venju fremur háværar raddir til að efla og auka einn hinn skaðlegasta þjóðlöst vorn, tortryggn- ina, og beint henni vægðarlaust til fleiri eður færri af þeim, sem fyrir fjelögunum hafa staðið eða að þeim hafa unnið. En þrátt fyrir þetta misæri hefur þó fjelögunum fjölgað til þessa og vegur sumra þeirra að minnsta kosti aldrei verið meiri en næstl. ár (1896). Á fyrstu árurn fjelaganna bar mest á því, að keppi- nautar þeirra, kaupmennirnir, mundu með vægðarlausri samkeppni draga nytsemi þeirra í hlje, með því að gjöra mönnum sem bezt verzlunarkjör, eptir því sem þeir sáu sjer fært, og standa fjelögunum þannig á sporði í þeim efnum, en reynslan mun fljótt hafa sýnt þeim það, að þetta eina ráð gat orðið þeiin ærið dýrt og að þess vegna væri eins hyggilegt að nota önnur úrræði, sem minni peninga kostuðu, en gátu þó undir núverandi þekkingarástandi þjóð- arinnar reynzt eins vel eða jafnvel betur. Pótt ýmsir úr kaupmannastjettinni með aðstoð vika- liðugra liðsmanna sinna af öðrum stjettum þurfi að fara meira eður minna á snið við 8. boðorðið, til þess að ríra álit og traust manna á umboðsmönnum og stjórnendum fjelaganna, þá kostar það enga fjármuni, en hefur dugað allvel við fáfróðan og hugsunarlausan almenning og ekki ,sízt við þá menn, sem eru fæddir og uppaldir með þeim leiða kvilla að gruna alla um óráðvendni og ótrúmennsku, sem hafa einhverja hugsanlega (eða jafnvel óhugsanlega) mögulegleika til fjárdráttar og pretta, án þess sannað verði. Að því er umboðsmennina snertir, þá lítur svo út, sem mögulegleikarnir sjeu til staðar, enda hefur það tíð- um verið notað óspart til þess að sverta með þá fjelaga L. Zöllner og J. Yídalín. Aðrar ástæður en þessir hugs-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Tímarit kaupfjelaganna

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit kaupfjelaganna
https://timarit.is/publication/328

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.