Tímarit kaupfjelaganna - 01.01.1897, Side 22

Tímarit kaupfjelaganna - 01.01.1897, Side 22
16 Á töflu þessari getur hver sem vill fljótlega sjeð, hvað honum muni safnast í stofnsjóð með 4°/0 innlögum, t. d. maður, sem býst við að fá vörur fyrir 400 kr. á ári, sjer að hann muni eiga í stofnsjóði eptir 10 ár 192 kr., eptir 20 ár 476 kr. og eptir 30 ár 897 Itr. o. s. frv. Maður, sem kaupir vörur fyrir 1000 kr. á ári í 50 ár, getur þannig átt í stofnsjóði við lok 50. ársins 6,106 kr., og þó er þetta ekki nema */, hlutinn eða minna af ágóðanum við fjelagsverzlunina eptir reynslunni að dæma, Til þess menn sjái enn glöggar, hvað maður þarf langan tíma til þess með 4°/0 innlögum í stofnsjóð að eignast sem nemur eins árs verzlunarupphæðinni að meðal- tali, skal þess getið, að ef verzlað er jafnt á hverju ári, þá þarf 18 ár til þess að fá hana einfalda, 28 ár tvöfalda, 36 ár þrefalda, 41 ár fjórfalda, 46 ár fimmfalda, 50 ár sexfalda o. s. írv. Gjöri maður ráð fyrir 6 miljóna króna vörukaupum til landsins á ári, þá muudi safnast í stofnsjóði af þeirri upphæð á 50 árum 36,640,000 kr. eða 877 krón- ur á hvern mann 20 ára og eldri, en á 100 árum 297, 028,000 kr. eða 7115 kr. á hvern mann á sama aldri. í fljótu bragði kann mörgum að flnnast þetta ótrúleg fjarstæða, en af því að hjer er um reikningsleg sannindi að ræða, munu allir, sem vilja, geta gengið úr skugga um þau, og grundvöllur þeirra er traustur, hann er reynslan, bæði allra þeirra, sem hafa tekið sjer þá reglu að safna sjer höfuðstól með jöfnum en lágum árstillögum og sjer í lagi reynsla Dalafjelagsins, þótt stutt sje. Það hefur þeg- ar sýnt, að það getur á þenna hátt safnað fje fyrir með- limi sína og það er fullkomin vissa fyrir þvi, að öilum fjelagsmönnum hefur verið það ótilfinnanlegt; enginu hefur sjeð merki þess á vöruverðinu, það hefur þrátt fyrir þetta virzt að vera jafnlágt og áður en þetta var byrjað. 1 stuttu máli: þessi álagning er ekki tifinnanlegri en það, að hénnar gætir alls ekkert í samanburði við þá verð- hækkun, sem verður við það, þegar varan stígur erlendis
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112

x

Tímarit kaupfjelaganna

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit kaupfjelaganna
https://timarit.is/publication/328

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.