Tímarit kaupfjelaganna - 01.01.1897, Blaðsíða 27

Tímarit kaupfjelaganna - 01.01.1897, Blaðsíða 27
21 fjeð með ákveðnum háum vöxtum og ábyrgjast það að öllu leyti, eins er það ekki nema eðlilegur rjettur fjelaganna að hafa þau not af fjenu, sem þeim er framast mögulegt. Meðan fjeð er svo lítið, að ekki virðist taka því að hafa það til vörukaupa erlendis, þá er þó hægt að hafa það til nauðsynlegra peningaútgjalda innan lands, og spara fjelögunum þannig peningavexti og ennfremur spara þeim lán- tökuna hjá umboðsmönnunum að því skapi, sem fjenu munar. Síðastliðið ár var stofnsjóður Dalafjelagsins, eins og lög gjöra ráð fyrir, í landsbankanum með 3^/a °/0 vöxtum, en fjelagið borgaði eigendum sjóðsins 4% vexti, og það út af fyrir sig getur ekki talizt nema eðlilegt og rjett, en það, sem einkum virðist hafa verið nokkuð einkennilegt við þetta, var, að fjelagið varð að fá svo þúsundum króna skipti að láni hjá umboðsmanninum til þess að borga með tolla og önnur bráð peningaútgjöld, og borga af þeim pen- ingum 6°/0 vexti og 1 °/0 í flutningsgjald og annan pen- ingakostnað. Þannig borgaði fjelagið út 7°/0 af pening- um, sem það fjekk þó eigi af nema 3^/s °/0, og er af þessu Ijóst, að svona löguð forsjálni rniðar ekki til sparnaðar; og forsjálnin ér engin, því ábyrgð fjelagsins er sú sama; verður að eins gagnvart fjelagsmönnum í stað umboðs- manns. Peningarnir, sem umboðsmaður ijet til fjelagsins, gengu gegn um landsbankann, þar sem stofnfjeð var með sínum lágu vöxtum, svo það virðist sem það hefði verið krókaminnst að taka sitt eigið fje til þessara útgjalda og eins — ef það hefði verið svo mikið — til þeirra deilda, sem pöntuðu peninga að sumrinu. Breytti fjelagið þessu á þenna hátt, sem jeg hef bent á, yrði afleiðingin ekki önnur en sú, að því sparaðist út- gjöld og að það ætti meira inni hjá umboðsmanninum við lok reikningsársins — eða skuldaði honum minna — og sú innieign fjelagsins gengur vanalega gegn um bankann, svo að þá er auðvelt að láta það vera kyrt til næsta árs, sem til heyrir stofnsjóði, og getur þannig verið í bankan- um yið hver árslok, þótt það sje haft í veltu um nokkurn
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Tímarit kaupfjelaganna

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit kaupfjelaganna
https://timarit.is/publication/328

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.