Tímarit kaupfjelaganna - 01.01.1897, Síða 25

Tímarit kaupfjelaganna - 01.01.1897, Síða 25
19 eigi hafa þegar byrjað á því, að fastákveða 4°/0 af vöru- verði sínu í stofnsjóði, en gefa þeim fjelagsmönnum, sem þess óska, kost á að bæta við innlag sitt eptir eigin vild og getu, og þegar sjerlega góð verzlunarár koma, þá er mjög æskilegt, að fjelögin bækki bundraðsajaldið, sem á- vallt ætti að gjöra með fundarályktun fyrir það og það árið. Það er líka mjög eðlilegt, að bundraðsgjald í stofn- sjóð sje ekki reiknað af lægri upphæð en 25 kr., því á- kveðið takmark verður að hafa og lægra er trauðla gjör- legt að bafa það. Einnig virðist sjálfsagt, að erfingjum látinna fjelagsmanna sje tafarlaust borgað út það, sem þeir eignast í stofnsjóði sem arf, einkum ef þeir eru ekki sjálfir fjelagsmenn og eigendur stofnfjár. Sama er að segja um þá, er fiytja í burt af fjelagssvæðinu, en þá verður að ákveða nákvæmlega fyrirfram takmörk fjelagssvæðisins. E>að er einnig fullkomlega sjálfsagt að ákveða þessu fjársafni það verksvið, að það á sínum tíma verði stofnfje kaupfjelaga, en að fastsetja tímann t. d. 10 ár, eins og Dalafjelagið befur gjört, og gefa fyrirheit um útborgun fjárins, ef kaupfjelag verður ekki stofnað innan þessa ein- skorðaða tíma, er eins óviðfeldið og það er óheppilegt á- kvæði. Það ákvæði, að fjeð skuli standa óhreyft í lands- bankanum, svo lengi sem þetta ákveðna kaupfjelag er ekki stofnað, kann mörgum að virðast hyggilegt við fyrstu yfir- vegun og vorkunn var Dalafjelaginu, þótt það sétti þetta ákvæði í lög sín, en þegar þetta er skoðað ofan í kjölinn, mun engum dyljast, að slíkt ákvæði er mesti misskilning- ingur og í mesta ósamræmi við tilgang fjársafnsins. Þótt menn setji sjer það mark að breyta einhverju pöntunarfjelagi í kaupfjelag, þá er ómögulegt að binda þá fyrirætlun við nokkurn ákveðinn tíma, heldur verður fjár- magnið að ráða ásamt öðrum kringumstæðum, sem ekki er unnt að segja um fyrir fram, enda munu verða skiptar skoðanir manna urn það, hve mikið muni þurfa að breyta pöntunar- fjelögum vorum, til þess að þau verðskuldi að vera kölluð kaupfjelög. Ef t. d. svo skyldi nú fara, að menn sæu 2*
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112

x

Tímarit kaupfjelaganna

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit kaupfjelaganna
https://timarit.is/publication/328

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.