Tímarit kaupfjelaganna - 01.01.1897, Síða 13

Tímarit kaupfjelaganna - 01.01.1897, Síða 13
1 óglöggt ávexti þeirra íslenzku; hann sá það vel, að ef fje- lagið yrði að hætta þá þegar störfum sínum, þá var á- vinningurinn enginn eða ósýnilegur, það hefði þá endað daga sína í stórskuldum við umboðsmanninn en alveg eigna- laust, og þótt fjelagið hefði gjört líf meðlima sinna betra og þægilegra en annars hefði verið kostur á, þá var það ekki til frambúða. Pegar Torfi kom heim úr ferð þessari, komu jafnframt í Ijós þeir eiginlegleikar hans, sem fyrir löngu eru búnir að gjöra hann einn meðal merkustu og nýtustu manna landsins um langan tíma, en þeir eru einkum fólgnir í því tvennu, að hann vill ekkert láta óreynt af því, sem honurn finnst að landinu geti verið til gagns, og að hann unir ekki við annað en koma slíkum hugsjónum í skjóta og verulega framkvæmd. Hann hefur aldrei látið sjer nægja eintóm orð um slíkt, og svo var enn; hann vildi ekki láta sjer nægja að skeggræða við landa sína um fyrir- komulag hinna brezku kaupfjelaga, heldur vildi hann þá þegar láta það sjást í verkinu, að þetta sama fyrirkomu- lag gæti eiunig átt velvið hjer á landi, og því fór hann fram á, að Yerzlunarfjelagi Dalasýslu væri tafarlaust breytt í kaupfjelag með brezku sniði, eins og sjá má á ritgjörð hans í Andvara XVIII. árg. 1893, ritgjörð, sem — þrátt fyrir það þótt hún innihaldi ýmsar uppástungur, sem vel þarf að athuga, eða ekki virðist ráðlegt að aðhyllast ó- breyttar — í aðalefninu fer fram á mjög hyggilega stefnu í einu mesta framtíðarmáli lands vors. Hún bendir oss á nýjaleið, sem ekki hefur verið farin og þar sera hún auk þess er ítarleg og ágætlega vel rituð, vil jeg ráða mönn- um til að lesa ritgjörð þessa opt og rækilega. í þeim atriðum, sem Dalafjelagið hafði sjerstaklega fyrir augum, þegar það fól Torfa á hendur að fara þessa ferð, hefur ekki sjezt, að ferðin hafi borið neina verulega ávexti, en með þessu eina atriði, sein hann tók sjer sjálf- ur fyrir hendur, nefnil. að kynnast brezku kaupfjelögunum, hefur hann nú þegar unnið allmikið gagn, og jeg óska og
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112

x

Tímarit kaupfjelaganna

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit kaupfjelaganna
https://timarit.is/publication/328

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.