Tímarit kaupfjelaganna - 01.01.1897, Blaðsíða 75

Tímarit kaupfjelaganna - 01.01.1897, Blaðsíða 75
69 ull og dúu, en freinur lítið af hvei-ri tegund, og var urasetuing Q'elagsins um 29—43,000 kr. á ári. Arið 1890 seldi fjelagið engan dún og 1891 engin hross, en ávallt síðan hefur það haft allar þessar vörutegundir til útflutnings og auk þess sum árin litils- háttar af lýsi og selskinnum. Fyrstu 3 árin náði fjelagið yfir alla Dalasýslu, 2 hreppa af Barðastrandarsýslu og mikinn hluta af Snæfellsnessýslu; 1889 hættist við ein deild, er náði yflr 4 hreppa af Stranda- sýslu og hjelt hún áfram á sama hátt 1890. Þessi ár (til 1890) hafði fjelagið flutt út sauðfje sitt og hross frá Stykkishóimi og einnig tekið þar allar sínar útlendu vörur, þangað til 1889 að fjelagið fór að fá útl. vörumar með seglskipi, er flutti nokkuð af þeim inn í Skarðsstöð. Arið 1891 varð mikil breyting á þessu og fleiru í fjelaginu, sem stafaði af því, að Strandasýslu- húar ljetu sjer ekki lengur nægja hluttaka sú, sem þeir höfðu haft í fjelaginu, heldur vildu fá vörur sínar fluttar norður fyrfr. Helzt óskuðu þeir, að stofnað væri sjerstakt fjelag, er næði yfir Strandasýslu og vesturhluta Húnavatnssýslu, en þar sem aflir voru sammála um að hafa Torfa Bjaruason og engan annan fyrir formann fjelags þessa, varð niðurstaðan sú, að Strandasýsla og 3 hreppar af Húnavatnssýslu bættust við Dala- fjelagið, en stjórn fjelagsins var aukin um 2 menn úr norður- hlutanum og annar yfirskoðunarmaður reikninga fjelagsins hefur verið valinn þaðan. Arið 1895 og ’96 tóku allir hreppar Húna- vatnssýslu, sem eru vestan Gljúíi’ár, þátt í fjelaginu, og náði það þá yfir aflar Dala- og Strandasýslur, hálfar Snæfellsness- og Húnavatnssýslur og um þriðjung af Barðastrandarsýslu. Fjelagið þá orðið, að því er jeg held, víðleudasta pöntunaríje- lag landsins og er það einkum vottur um tvennt: 1. að helzt til mikil hálfvelgja í verzlunarefnum eigi sjer stað í þessum hjeruðum og 2. að á fjelagssvæðinu sje að eins einn maður, sem heri svo höfuð og herðar yfir almenning, að öllum sje langkærast að safnast utan um hann í þessu tilliti, enda ekki á allra færi að stjórna svo vel sje jafnstrjálbyggðu og að mörgu leyti erfiðu fjelagi. Af þessari stækkun fjelagsins norður yfir fjaflið hefur það leitt, að útskipun fjárins færðist 1891 frá Stykkishólmi að Borðeyri og hefur verið þar síðan. Meðfram af þessu hefur hluttaka Snæfellinga farið smáminnkandi, en styrkurinn aukizt
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Tímarit kaupfjelaganna

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit kaupfjelaganna
https://timarit.is/publication/328

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.