Tímarit kaupfjelaganna - 01.01.1897, Blaðsíða 26

Tímarit kaupfjelaganna - 01.01.1897, Blaðsíða 26
20 sjer alls ékki fært að breyta Dalafjelaginu fyr en eptir þessi ákveðnu 10 ár í það, sem mönnum kæmi saman um að hjeti kaupfjelag, og ef allur þorri stofnfjáreiganda skyldi svo nota sjer tækifærið og beimta eign sína úr sjóðnum við lok tíunda ársins, þá væri illa farið og til- raun sú, sem gjörð hefur verið, yrði þá öldungis þýðingar- laus. Engan munaði verulega um fjársafnið og það yrði að eyðslueyri. Jeg vona nú reyndar, að enda þótt þossi umrædda breyting verði ekki á þessu tíu ára tímabili, að fjelagsmenn verði farnir að skilja svo vel þýðingu þessa fyrirtækis, þegar sá tími kemur, og flestum verði þá farið að þykja svo vænt um inneign sína í sjóðnum, að þeir fari ekki að nota sjer þetta óhyggilega ákvæði fjelagslaganna, en þó svo fari — sem jeg vil vona — þá er það ekki þess dyggð að þakka heldur hyggindum fjelagsmanna sjálfra. Mjer virðist lika, að munurinn á pöntunarfjelögum, sem safna í stofnsjóð og verja því fjársafni á eðlilegan hátt frá upphafi, og á kaupfjelögum, sem sniðin væru eptir kringumstæðum vorum, — sem auðvitað yrði að vera — sje svo lítill, að ekki þuríi að gjöra ráð fyrir breyting- unni sem stórkostlegri og snöggri stjórnarbyltingu. Það er nefnilega mín skoðun, að það sje óviðfeldið, mjög tor- velt og á engan hátt hyggilegt að stofna kaupfjelag þann- ig, að taka mest eða allt stofnfjeð að láni, og æskilegast þætti mjer að fá það allt á þann hátt að láta pöntunar- fjelögin safna því fyrir sig, og um leið snúa þeim í kaup- fjelög jafnótt og stofnfjeð safnast. Þannig virðist mjer, að pöntunarfjelögin geti orðið hálfgjörð kaupfjelög, undir eins og þau byrja að safna sjer stofnfje, en það getur auð- vitað ekki orðið með þeirri aðferð, sem Dalafjelagið hefur, að láta fjeð liggja hreyfingarlaust í landsbankanum, heldur með því að nota það undir eins í þaríir fjelaganna, gjöra það að veltufje, og það er mjög auðvelt, hvað lítið sem fjeð er, og jafnframt í alla staði sjálfsagt, því eins og pöntuuarfjelögin leggja sjer þá skyldu á herðar að ávaxta
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Tímarit kaupfjelaganna

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit kaupfjelaganna
https://timarit.is/publication/328

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.