Tímarit kaupfjelaganna - 01.01.1897, Síða 92

Tímarit kaupfjelaganna - 01.01.1897, Síða 92
86 enduruýjað, skal hanu um það snúa sjer til fjelagsstjórnarinn- ar. Auglýsir þá stjórnin á kostnað hlutaðeiganda þrem siun- um í opinberu blaði ógildingu brjefsins, ef það eigi komi fram á 6 mánaða fresti. Komi brjefið eigi fram á þessum fresti, getur hlutaðeigaudi fengið nýtt hlutabrjef í stað hius glataða. 19. grein. Fulltrúaráðið kýs á aðalfundi tvo endurskoðunarmenn til að rannsaka reikningsskil formauns og gjöra ákveðnar tillögur um þau, er síðan skulu lagðar fyrir næsta fulltrúafund á eptir til úrskurðar og endilegra úrslita. Kosning endurskoðauda gildir um tvö ár þannig, að þeir ganga úr sitt árið hvor. 20. grein. Hvert það málefui, sem leiðir af sjer kostnað fyrir fjelag- ið — enda heyri það ekki undir stjóru fjelagsins eða kaup- skaparstörf — verður eigi gjört út um til fullnaðar, nema fje- lagsmenn hafi átt kost á að ræða það á deildafuudum. Sama regla gildir um breytingar á fjelagslögunum. Tillögu um að leggja niður fjelagið og skipta upp eignum þess verður eigi ráðið til lykta, nema húu sje samþykkt af tveimur þriðjungum fullt.rúaráðsins á tveimur lögmætum fuudum þess í röð, og hafi málið á milli fundanna verið borið undir fuudi í öllum deild- um fjelagsins. 21. grein. Nú verðm- fjelagið leyst upp samkvæmt 20. gr. og skal þá — eptir að greitt hefur verið ákvæðisverð hlutabrjefa þess og aðrar skuldir, er á eignum þess hvíla — skipta afgangi eignanna millum fjelagsmanna eptir innstæðueign þeirra í vara- sjóði fjelagsmanna. 22. grein. Lög þessi skulu lesin á hvers árs aðalfuudi fjelagsins. Þeim verður eigi breytt nema á aðalíúndi, og sje tveir þriðj- ungar allra deildafulltrúa fyrir breytingunni.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112

x

Tímarit kaupfjelaganna

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit kaupfjelaganna
https://timarit.is/publication/328

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.