Tímarit kaupfjelaganna - 01.01.1897, Blaðsíða 16

Tímarit kaupfjelaganna - 01.01.1897, Blaðsíða 16
10 fjelag stofnað innan þess tíma, skal gefa hverjum eiganda eitt eða fleiri stofnbrjef, eptir því sem hans hluti nær til, enda bæti hann þá við eign sína í sjóðnum til að fylla stofnbrjef, er hann eklii á fyllilega fyrir. Sá hluti sjóðs- ins, er stafar af verzlunarupphæðum, sem ekki nema 25 kr. á ári, skal ganga til varasjóðs kaupfjelagsins, en verði það ekki stofnað innan 10 ára, skal hann vera eign Yerzl- unarfjelags Dalasýslu, er nú hagnýtir sjer hann á hvern hátt, sem það vill. Þessari grein má ekki breyta nema með samþykki 2/8 þeirra manna, sem eiga hlutdeild í sjóðnum í landsbankanum“. Um leið og þessi lagaviðauki var samþykktur, voru samin ýms fundarákvæði, sem miðuðu að því að minnka skuldir fjelagsins við umboðsmann sinn og bar sú var- færni þann árangur, að það varð á sama ári skuldlaust við umboðsmanninn og innanlandsskuldirnar fóru smá- minnkandi og eru nú horfnar með öllu. Bnda þótt fyrir- komulagi pöntunarfjelaga vorra sje ábótavant, einkum í því að það er ekki eins tryggilegt og skyldi tilþess aðútrýma allri skuldaverzlun, þá er þó þetta vottur þess, að vel er unnt með góðri fyrirhyggju og tilhlýðilegri varfærni, ef verzl- unarárferði er ekki því verra, eða versnar ekki því snögg- legar, að verjast öllum skuldum og meira að segja að safna sjer álitlegum höfuðstóli. Nú í tvö undanfarin ár (1895 og 96) hefur Dalafje- lagið fengið um 30 þús. kr. í peningum frá Zöllner sem inn- eign, þegar hann hefur gjört upp ársreikningana. Kaup- fjelagssjóðurinn var nú við síðustu áramót (96 og 97) orð- inn 13,480 krónur og varasjóðuriun c. 1000 kr. og hefur fje þetta að mestu safnazt á 4 árum og þó gekk verzlun fjelagsins saman um helming árið 1893, sem var afleiðing verzlunaróársins 1892. Auk þessa á fjelagið nú nálægt 2000 kr. virði í húsum og verzlunaráhöldum og c. 300— 400 kr. í vöruleifum og peningaeptirstöðvum frá síð- asta ári. Þetta er nú að vísu ekki mikil upphæð (kaupfjelags-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Tímarit kaupfjelaganna

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit kaupfjelaganna
https://timarit.is/publication/328

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.